Fundargerð 132. þingi, 67. fundi, boðaður 2006-02-15 12:00, stóð 12:00:08 til 15:32:51 gert 15 16:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

67. FUNDUR

miðvikudaginn 15. febr.,

kl. 12 á hádegi.

Dagskrá:


Tilkynning um dagskrá.

[12:01]

Forseti tilkynnti að um kl. hálffjögur færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 4. þm. Reykv. n.


Athugasemdir um störf þingsins.

Samkomulag Kennarasambandsins og menntamálaráðherra.

[12:01]

Málshefjandi var Björgvin G. Sigurðsson.


Stúdentspróf.

Fsp. AKG, 358. mál. --- Þskj. 392.

[12:23]

Umræðu lokið.


Rekstur framhaldsskóla.

Fsp. BjörgvS, 443. mál. --- Þskj. 664.

[12:37]


Svæðisútvarp á Vesturlandi.

Fsp. AKG, 486. mál. --- Þskj. 717.

[13:00]

Umræðu lokið.


Þjónusta svæðisútvarps.

Fsp. AKG, 487. mál. --- Þskj. 718.

[13:15]

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Svör við fyrirspurnum.

[13:28]

Málshefjandi var Mörður Árnason.


Áfengisauglýsingar í útvarpi.

Fsp. ÖJ, 507. mál. --- Þskj. 742.

[13:41]

Umræðu lokið.


Skotveiði og friðland í Guðlaugstungum.

Fsp. SigurjÞ, 446. mál. --- Þskj. 668.

[14:00]

Umræðu lokið.


Endurgreiðslur öryrkja til Tryggingastofnunar ríkisins.

Fsp. JóhS, 467. mál. --- Þskj. 694.

[14:11]

Umræðu lokið.


Öldrunarþjónusta í Hafnarfirði.

Fsp. VF, 479. mál. --- Þskj. 707.

[14:29]

Umræðu lokið.


Barnaklám á netinu.

Fsp. SandF, 506. mál. --- Þskj. 739.

[14:40]

Umræðu lokið.


Viðhald vega.

Fsp. AKG, 488. mál. --- Þskj. 719.

[14:59]

Umræðu lokið.

[15:13]

Útbýting þingskjala:


Þróun skattprósentu.

Fsp. GÞÞ, 454. mál. --- Þskj. 678.

[15:14]

Umræðu lokið.

[15:32]

Útbýting þingskjals:

Fundi slitið kl. 15:32.

---------------