Fundargerð 132. þingi, 75. fundi, boðaður 2006-03-02 10:30, stóð 10:30:00 til 18:40:30 gert 3 7:56
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

75. FUNDUR

fimmtudaginn 2. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[10:30]

Forseti las bréf þess efnis að Jón Kr. Óskarsson tæki sæti Rannveigar Guðmundsdóttur, 2. þm. Suðvest.


Tilkynning um dagskrá.

[10:33]

Forseti tilkynnti að kl. hálftólf færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 10. þm. Reykv. s. og önnur um kl. hálftvö að beiðni hv. 9. þm. Reykv. s.

[10:37]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Kjaradeila ljósmæðra.

[10:38]

Málshefjandi var Ágúst Ólafur Ágústsson.


Siglingastofnun Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 375. mál (fulltrúi skemmtibátaeigenda í siglingaráð). --- Þskj. 431.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Heimild til að staðfesta samþykkt um alþjóðareglur til að koma í veg fyrir árekstra á sjó, 3. umr.

Stjfrv., 378. mál. --- Þskj. 434.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hafnalög, 3. umr.

Stjfrv., 380. mál (frestun framkvæmda o.fl.). --- Þskj. 436.

[11:00]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rannsókn sjóslysa, 3. umr.

Stjfrv., 412. mál (forstöðumaður, aðgangur að gögnum). --- Þskj. 828.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umræður utan dagskrár.

Heimildir lögreglu til að leita uppi barnaníðinga.

[11:29]

Málshefjandi var Björgvin G. Sigurðsson.


Stofnun framhaldsskóla í Mosfellsbæ, fyrri umr.

Þáltill. JBjarn og KolH, 176. mál. --- Þskj. 176.

[11:58]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Frv. ÁÓÁ o.fl., 209. mál (kynferðisbrot gegn börnum). --- Þskj. 209.

[12:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 13:06]


Þróunarsamvinna og þróunarhjálp.

Beiðni GÖg o.fl. um skýrslu, 564. mál. --- Þskj. 818.

[13:32]


Láglaunahópar og hlutur þeirra í tekjuskiptingunni, frh. fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 70. mál. --- Þskj. 70.

[13:33]


Siglingastofnun Íslands, frh. 3. umr.

Stjfrv., 375. mál (fulltrúi skemmtibátaeigenda í siglingaráð). --- Þskj. 431.

[13:33]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 849).


Heimild til að staðfesta samþykkt um alþjóðareglur til að koma í veg fyrir árekstra á sjó, frh. 3. umr.

Stjfrv., 378. mál. --- Þskj. 434.

[13:34]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 850).


Hafnalög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 380. mál (frestun framkvæmda o.fl.). --- Þskj. 436.

[13:34]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 851).


Rannsókn sjóslysa, frh. 3. umr.

Stjfrv., 412. mál (forstöðumaður, aðgangur að gögnum). --- Þskj. 828.

[13:35]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 852).


Stofnun framhaldsskóla í Mosfellsbæ, frh. fyrri umr.

Þáltill. JBjarn og KolH, 176. mál. --- Þskj. 176.

[13:35]


Almenn hegningarlög, frh. 1. umr.

Frv. ÁÓÁ o.fl., 209. mál (kynferðisbrot gegn börnum). --- Þskj. 209.

[13:35]


Umræður utan dagskrár.

Stóriðjustefna ríkisstjórnarinnar.

[13:36]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.

[14:09]

Útbýting þingskjala:


Tekjustofnar sveitarfélaga, 1. umr.

Frv. SJS o.fl., 141. mál (hámark útsvarsheimildar). --- Þskj. 141.

[14:10]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[15:04]

Útbýting þingskjala:


Réttur verkafólks til uppsagnarfrests frá störfum, 1. umr.

Frv. ÖJ o.fl., 172. mál (rökstuðningur og miskabætur). --- Þskj. 172.

[15:05]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vextir og verðtrygging, 1. umr.

Frv. ÖJ, 173. mál (verðtryggð útlán). --- Þskj. 173.

[15:20]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fullvinnsla á fiski hérlendis, fyrri umr.

Þáltill. JBjarn o.fl., 212. mál. --- Þskj. 212.

[16:08]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kynbundinn launamunur, fyrri umr.

Þáltill. SF o.fl., 224. mál. --- Þskj. 224.

[16:43]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þingsköp Alþingis, 1. umr.

Frv. MÁ, 225. mál (fyrirspurnir til forseta). --- Þskj. 225.

[17:17]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:49]

Útbýting þingskjala:


Áfengislög, 1. umr.

Frv. ÖJ o.fl., 235. mál (auglýsingar). --- Þskj. 235.

[17:50]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rásir fyrir búfénað til að koma í veg fyrir slys, fyrri umr.

Þáltill. ÞBack, 238. mál. --- Þskj. 238.

[18:23]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samgönguminjar, fyrri umr.

Þáltill. ÞBack, 239. mál. --- Þskj. 239.

[18:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 13. mál.

Fundi slitið kl. 18:40.

---------------