
77. FUNDUR
mánudaginn 6. mars,
kl. 3 síðdegis.
[15:02]
Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
Yfirlýsing Alcan um lokun álversins í Straumsvík.
Spyrjandi var Ögmundur Jónasson.
Fréttir af jarðskjálftum.
Spyrjandi var Magnús Þór Hafsteinsson.
Útgáfa starfsleyfa til stóriðju.
Spyrjandi var Jóhann Ársælsson.
Skatttekjur af umferð.
Spyrjandi var Kristján L. Möller.
Hlutafélög, frh. 2. umr.
Stjfrv., 461. mál (EES-reglur, upplýsingaákvæði). --- Þskj. 688, nál. 835.
Einkahlutafélög, frh. 2. umr.
Stjfrv., 462. mál (EES-reglur, upplýsingaákvæði). --- Þskj. 689, nál. 836.
Breyting á lagaákvæðum um lífeyrissjóði, frh. 2. umr.
Stjfrv., 371. mál (lágmarksiðgjald og heimildir til fjárfestingar). --- Þskj. 427, nál. 855, brtt. 856.
Tekjustofnar sveitarfélaga, frh. 1. umr.
Frv. SJS o.fl., 141. mál (hámark útsvarsheimildar). --- Þskj. 141.
Réttur verkafólks til uppsagnarfrests frá störfum, frh. 1. umr.
Frv. ÖJ o.fl., 172. mál (rökstuðningur og miskabætur). --- Þskj. 172.
Vextir og verðtrygging, frh. 1. umr.
Frv. ÖJ, 173. mál (verðtryggð útlán). --- Þskj. 173.
Fullvinnsla á fiski hérlendis, frh. fyrri umr.
Þáltill. JBjarn o.fl., 212. mál. --- Þskj. 212.
Kynbundinn launamunur, frh. fyrri umr.
Þáltill. SF o.fl., 224. mál. --- Þskj. 224.
Þingsköp Alþingis, frh. 1. umr.
Frv. MÁ, 225. mál (fyrirspurnir til forseta). --- Þskj. 225.
Áfengislög, frh. 1. umr.
Frv. ÖJ o.fl., 235. mál (auglýsingar). --- Þskj. 235.
Rásir fyrir búfénað til að koma í veg fyrir slys, frh. fyrri umr.
Þáltill. ÞBack, 238. mál. --- Þskj. 238.
Samgönguminjar, frh. fyrri umr.
Þáltill. ÞBack, 239. mál. --- Þskj. 239.
Strandsiglingar, frh. fyrri umr.
Þáltill. JBjarn o.fl., 251. mál (uppbygging). --- Þskj. 251.
Tannlækningar, frh. 1. umr.
Frv. JGunn o.fl., 252. mál (gjaldskrár). --- Þskj. 252.
Uppbygging héraðsvega, frh. fyrri umr.
Þáltill. JBjarn o.fl., 310. mál. --- Þskj. 330.
Vatnalög, 2. umr.
Stjfrv., 268. mál (heildarlög). --- Þskj. 281, nál. 858 og 864, brtt. 859.
[19:30]
Umræðu frestað.
Út af dagskrá var tekið 2. mál.
Fundi slitið kl. 19:31.
---------------