Fundargerð 132. þingi, 78. fundi, boðaður 2006-03-07 13:30, stóð 13:30:07 til 00:28:33 gert 8 8:24
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

78. FUNDUR

þriðjudaginn 7. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning frá ríkisstjórninni.

Breyting á ráðherraskipan.

[13:33]

Forsætisráðherra greindi frá breytingu á ráðherraskipan; Jón Kristjánsson hefði verið skipaður félagsmálaráðherra og Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra. Forsætisráðherra þakkaði fráfarandi félagsmálaráðherra fyrir störf hans í ríkisstjórninni og á Alþingi.


Afsal þingmennsku.

[13:35]

Forseti las bréf frá Árna Magnússyni félagsmálaráðherra þar sem hann afsalar sér þingmennsku. Við sæti hans tekur Guðjón Ólafur Jónsson.


Varamaður tekur þingsæti.

[13:35]

Forseti las bréf þess efnis að Sæunn Stefánsdóttir tæki sæti Guðjóns Ólafs Jónssonar, 11. þm. Reykv. n.

[13:39]

Útbýting þingskjala:


Greiðslur til foreldra langveikra barna, frh. 2. umr.

Stjfrv., 389. mál. --- Þskj. 471, nál. 846, brtt. 847 og 853.

[13:39]


Vatnalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 268. mál (heildarlög). --- Þskj. 281, nál. 858 og 864, brtt. 859.

[13:54]

[17:41]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:30]

[20:01]

[Fundarhlé. --- 23:16]

[23:46]

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 4.--9. mál.

Fundi slitið kl. 00:28.

---------------