Fundargerð 132. þingi, 86. fundi, boðaður 2006-03-15 12:00, stóð 12:00:58 til 21:29:06 gert 16 8:6
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

86. FUNDUR

miðvikudaginn 15. mars,

kl. 12 á hádegi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Breyting á skipan embættismanna fastanefnda.

[12:02]

Forseti tilkynnti eftirfarandi breytingu á skipan embættismanna fastanefnda:

Dagný Jónsdóttir hefur verið kjörin formaður félagsmálanefndar og Magnús Stefánsson hefur verið kjörinn varaformaður utanríkismálanefndar.

[12:02]

Útbýting þingskjala:


Vatnalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 268. mál (heildarlög). --- Þskj. 281, nál. 858 og 864, brtt. 859 og 924.

[12:03]

[16:02]

Útbýting þingskjals:

[Fundarhlé. --- 16:03]

[20:00]

Útbýting þingskjals:

[20:00]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 21:29.

---------------