Fundargerð 132. þingi, 87. fundi, boðaður 2006-03-16 10:30, stóð 10:30:01 til 13:07:22 gert 16 17:39
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

87. FUNDUR

fimmtudaginn 16. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[10:35]

Forseti las bréf þess efnis að Jóhanna Pálmadóttir tæki sæti Sturlu Böðvarssonar, 1. þm. Norðvest.

Jóhanna Pálmadóttir, 1. þm. Norðvest., undirritaði drengskaparheit um að að halda stjórnarskrána.


Breyting á skipan embættismanna alþjóðanefnda.

[10:36]

Forseti tilkynnti eftirfarandi breytingar á skipan embættismanna alþjóðanefnda:

Kristinn H. Gunnarsson hefur verið kjörinn varaformaður Íslandsdeildar Evrópuráðsþingsins.

Birkir J. Jónsson hefur verið kjörinn varaformaður Íslandsdeildar þingmannanefndar EFTA.

[10:37]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Dómur í Baugsmálinu.

[10:37]

Málshefjandi var Sigurjón Þórðarson.


Vatnalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 268. mál (heildarlög). --- Þskj. 281, nál. 858 og 864, brtt. 859 og 924.

[10:48]

[Fundarhlé. --- 11:29]


Munnleg skýrsla utanríkisráðherra um varnarviðræður Íslands og Bandaríkjanna.

[11:38]

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 13:07.

---------------