Fundargerð 132. þingi, 90. fundi, boðaður 2006-03-21 13:30, stóð 13:30:00 til 16:26:38 gert 21 17:3
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

90. FUNDUR

þriðjudaginn 21. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[13:32]

Forseti tilkynnti að að loknum fyrstu sjö dagskrármálunum færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 9. þm. Reykv. n.

[13:33]

Útbýting þingskjala:


Rannsókn kjörbréfs.

[13:33]

Forseti las bréf þess efnis að Fanný Gunnarsdóttir tæki sæti Guðjóns Ólafs Jónssonar, 11. þm. Reykv. n.

Fanný Gunnarsdóttir, 11. þm. Reykv. n., undirritaði drengskaparheit um að halda stjórnarskrána.


Kosning aðalmanns í landskjörstjórn í stað Ingibjargar Þorsteinsdóttur til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 12. gr. laga nr. 24 16. maí 2000, um kosningar til Alþingis.

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væri án atkvæðagreiðslu:

Bryndís Hlöðversdóttir, forseti lagadeildar Viðskiptaháskólans á Bifröst.


Lax- og silungsveiði, frh. 1. umr.

Stjfrv., 607. mál (heildarlög). --- Þskj. 891.

[13:36]


Eldi vatnafiska, frh. 1. umr.

Stjfrv., 595. mál (heildarlög). --- Þskj. 879.

[13:36]


Varnir gegn fisksjúkdómum, frh. 1. umr.

Stjfrv., 596. mál (heildarlög). --- Þskj. 880.

[13:37]


Veiðimálastofnun, frh. 1. umr.

Stjfrv., 612. mál (heildarlög). --- Þskj. 897.

[13:37]


Fiskrækt, frh. 1. umr.

Stjfrv., 613. mál (heildarlög). --- Þskj. 898.

[13:38]


Umræður utan dagskrár.

Staða efnahagsmála.

[13:38]

Málshefjandi var Ingibjörg Sólrún Gísladóttir.


Þjóðskrá og almannaskráning, 1. umr.

Stjfrv., 566. mál (flutningur Þjóðskrár til dómsmálaráðuneytisins). --- Þskj. 821.

[14:12]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Flutningur þjóðskrár og almannaskráningar frá Hagstofu Íslands til dómsmálaráðuneytis, 1. umr.

Stjfrv., 567. mál. --- Þskj. 822.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þjóðlendur, 1. umr.

Stjfrv., 630. mál (framkvæmdastjóri og verklok nefndarinnar). --- Þskj. 923.

[14:35]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lokafjárlög 2004, 1. umr.

Stjfrv., 575. mál. --- Þskj. 833.

[14:43]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lífeyrissjóður bænda, 1. umr.

Stjfrv., 622. mál (einföldun og samræming lagaákvæða). --- Þskj. 915.

[15:05]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur, 1. umr.

Stjfrv., 623. mál (samlagshlutafélög og lífeyrissjóðir). --- Þskj. 916.

[15:07]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Virðisaukaskattur, 1. umr.

Stjfrv., 624. mál (lágmark virðisaukaskattskyldrar sölu o.fl.). --- Þskj. 917.

[15:22]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 619. mál (samningur Evrópuráðsins um tölvubrot). --- Þskj. 905.

[15:27]

[15:39]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vegabréf, 1. umr.

Stjfrv., 615. mál (ný gerð vegabréfa, nýr útgefandi o.fl.). --- Þskj. 900.

[15:49]

[16:02]

Útbýting þingskjala:

[16:12]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 16:26.

---------------