Fundargerð 132. þingi, 92. fundi, boðaður 2006-03-22 23:59, stóð 15:31:18 til 16:09:46 gert 22 16:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

92. FUNDUR

miðvikudaginn 22. mars,

að loknum 91. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Umræður utan dagskrár.

Forgangsröð í heilbrigðiskerfinu.

[15:31]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Þjóðskrá og almannaskráning, frh. 1. umr.

Stjfrv., 566. mál (flutningur Þjóðskrár til dómsmálaráðuneytisins). --- Þskj. 821.

[16:04]


Flutningur þjóðskrár og almannaskráningar frá Hagstofu Íslands til dómsmálaráðuneytis, frh. 1. umr.

Stjfrv., 567. mál. --- Þskj. 822.

[16:05]


Þjóðlendur, frh. 1. umr.

Stjfrv., 630. mál (framkvæmdastjóri og verklok nefndarinnar). --- Þskj. 923.

[16:05]


Lokafjárlög 2004, frh. 1. umr.

Stjfrv., 575. mál. --- Þskj. 833.

[16:06]


Lífeyrissjóður bænda, frh. 1. umr.

Stjfrv., 622. mál (einföldun og samræming lagaákvæða). --- Þskj. 915.

[16:06]


Tekjuskattur, frh. 1. umr.

Stjfrv., 623. mál (samlagshlutafélög og lífeyrissjóðir). --- Þskj. 916.

[16:07]


Virðisaukaskattur, frh. 1. umr.

Stjfrv., 624. mál (lágmark virðisaukaskattskyldrar sölu o.fl.). --- Þskj. 917.

[16:07]


Almenn hegningarlög o.fl., frh. 1. umr.

Stjfrv., 619. mál (samningur Evrópuráðsins um tölvubrot). --- Þskj. 905.

[16:08]


Vegabréf, frh. 1. umr.

Stjfrv., 615. mál (ný gerð vegabréfa, nýr útgefandi o.fl.). --- Þskj. 900.

[16:08]

[16:09]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 16:09.

---------------