Fundargerð 132. þingi, 97. fundi, boðaður 2006-03-30 10:30, stóð 10:30:00 til 19:20:13 gert 31 8:4
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

97. FUNDUR

fimmtudaginn 30. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Staðan í hjúkrunarmálum.

[10:32]

Málshefjandi var Ásta R. Jóhannesdóttir.


Umræður utan dagskrár.

Aukning á skuldum þjóðarbúsins.

[10:53]

Málshefjandi var Sigurjón Þórðarson.


Stofnun hlutafélags um Rafmagnsveitur ríkisins, 3. umr.

Stjfrv., 392. mál. --- Þskj. 1010.

[11:27]

[Fundarhlé. --- 13:02]

[13:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög, 3. umr.

Stjfrv., 365. mál (heimilisofbeldi). --- Þskj. 419.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Bílaleigur, 3. umr.

Stjfrv., 379. mál (flutningur leyfisveitinga o.fl.). --- Þskj. 1011.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Faggilding o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 361. mál. --- Þskj. 1013.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Upplýsingaréttur um umhverfismál, 3. umr.

Stjfrv., 221. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1012.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þjóðlendur, 3. umr.

Stjfrv., 630. mál (framkvæmdastjóri og verklok nefndarinnar). --- Þskj. 923.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á lagaákvæðum um lífeyrissjóði, 3. umr.

Stjfrv., 371. mál (lágmarksiðgjald og heimildir til fjárfestingar). --- Þskj. 871, brtt. 875.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hlutafélög, 3. umr.

Stjfrv., 461. mál (EES-reglur, upplýsingaákvæði). --- Þskj. 869.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Einkahlutafélög, 3. umr.

Stjfrv., 462. mál (EES-reglur, upplýsingaákvæði). --- Þskj. 870.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, 1. umr.

Stjfrv., 651. mál (ESB-reglur). --- Þskj. 958.

[14:10]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Evrópsk samvinnufélög, 1. umr.

Stjfrv., 594. mál (EES-reglur). --- Þskj. 878.

[14:20]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Starfsemi kauphalla og skipulegra tilboðsmarkaða, 1. umr.

Stjfrv., 647. mál (opinber skráning verðbréfa, EES-reglur). --- Þskj. 954.

[14:27]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Mælingar, mæligrunnar og vigtarmenn, 1. umr.

Stjfrv., 620. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 906.

[15:09]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar, 1. umr.

Stjfrv., 614. mál (styrkir til hitaveitna). --- Þskj. 899.

[15:25]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Greiðslur til foreldra langveikra barna, 3. umr.

Stjfrv., 389. mál. --- Þskj. 877, brtt. 853 og 896.

[15:54]

[16:41]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Verðbréfaviðskipti, 1. umr.

Stjfrv., 655. mál (útboðs- og skráningarlýsingar, EES-reglur). --- Þskj. 962.

[16:43]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hlutafélög, 1. umr.

Stjfrv., 684. mál (samlagshlutafélög o.fl.). --- Þskj. 1001.

[16:45]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Höfundalög, 1. umr.

Stjfrv., 664. mál (lækkun fylgiréttargjalds, EES-reglur). --- Þskj. 974.

[16:57]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Staða hjóna og sambúðarfólks, fyrri umr.

Þáltill. GHall o.fl., 69. mál. --- Þskj. 69.

[17:03]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rannsóknamiðstöð á sviði landverndar og landgræðslu, fyrri umr.

Þáltill. ÍGP, 223. mál. --- Þskj. 223.

[17:35]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Yfirtaka Íslendinga á rekstri Keflavíkurflugvallar, fyrri umr.

Þáltill. SJS o.fl., 237. mál. --- Þskj. 237.

[17:59]

[18:45]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 22.--23. mál.

Fundi slitið kl. 19:20.

---------------