
98. FUNDUR
mánudaginn 3. apríl,
kl. 3 síðdegis.
[15:02]
Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
Sinubrunar.
Spyrjandi var Jón Bjarnason.
Hrefnustofninn.
Spyrjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.
Frumvarp um Byggðastofnun.
Spyrjandi var Jóhann Ársælsson.
Endurskoðun jarðalaga vegna uppkaupa á jörðum.
Spyrjandi var Björgvin G. Sigurðsson.
Opinber gjöld af bensíni og olíu.
Spyrjandi var Sigurjón Þórðarson.
Stofnun hlutafélags um Rafmagnsveitur ríkisins, frh. 3. umr.
Stjfrv., 392. mál. --- Þskj. 1010.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1088).
Almenn hegningarlög, frh. 3. umr.
Stjfrv., 365. mál (heimilisofbeldi). --- Þskj. 419.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1089).
Bílaleigur, frh. 3. umr.
Stjfrv., 379. mál (flutningur leyfisveitinga o.fl.). --- Þskj. 1011.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1090).
Faggilding o.fl., frh. 3. umr.
Stjfrv., 361. mál. --- Þskj. 1013.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1091).
Upplýsingaréttur um umhverfismál, frh. 3. umr.
Stjfrv., 221. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1012.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1092).
Þjóðlendur, frh. 3. umr.
Stjfrv., 630. mál (framkvæmdastjóri og verklok nefndarinnar). --- Þskj. 923.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1093).
Breyting á lagaákvæðum um lífeyrissjóði, frh. 3. umr.
Stjfrv., 371. mál (lágmarksiðgjald og heimildir til fjárfestingar). --- Þskj. 871, brtt. 875.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1094) með fyrirsögninni:
Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, með síðari breytingum.
Hlutafélög, frh. 3. umr.
Stjfrv., 461. mál (EES-reglur, upplýsingaákvæði). --- Þskj. 869.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1095).
Einkahlutafélög, frh. 3. umr.
Stjfrv., 462. mál (EES-reglur, upplýsingaákvæði). --- Þskj. 870.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1096).
Greiðslur til foreldra langveikra barna, frh. 3. umr.
Stjfrv., 389. mál. --- Þskj. 877, brtt. 853,7 og 896.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1097).
Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, frh. 1. umr.
Stjfrv., 651. mál (ESB-reglur). --- Þskj. 958.
Starfsemi kauphalla og skipulegra tilboðsmarkaða, frh. 1. umr.
Stjfrv., 647. mál (opinber skráning verðbréfa, EES-reglur). --- Þskj. 954.
Evrópsk samvinnufélög, frh. 1. umr.
Stjfrv., 594. mál (EES-reglur). --- Þskj. 878.
Mælingar, mæligrunnar og vigtarmenn, frh. 1. umr.
Stjfrv., 620. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 906.
Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar, frh. 1. umr.
Stjfrv., 614. mál (styrkir til hitaveitna). --- Þskj. 899.
Verðbréfaviðskipti, frh. 1. umr.
Stjfrv., 655. mál (útboðs- og skráningarlýsingar, EES-reglur). --- Þskj. 962.
Hlutafélög, frh. 1. umr.
Stjfrv., 684. mál (samlagshlutafélög o.fl.). --- Þskj. 1001.
Höfundalög, frh. 1. umr.
Stjfrv., 664. mál (lækkun fylgiréttargjalds, EES-reglur). --- Þskj. 974.
Staða hjóna og sambúðarfólks, frh. fyrri umr.
Þáltill. GHall o.fl., 69. mál. --- Þskj. 69.
Rannsóknamiðstöð á sviði landverndar og landgræðslu, frh. fyrri umr.
Þáltill. ÍGP, 223. mál. --- Þskj. 223.
Yfirtaka Íslendinga á rekstri Keflavíkurflugvallar, frh. fyrri umr.
Þáltill. SJS o.fl., 237. mál. --- Þskj. 237.
Afbrigði um dagskrármál.
Stjórn fiskveiða, 2. umr.
Stjfrv., 353. mál (afnám sérúthlutunar á þorski). --- Þskj. 387, nál. 868.
[17:04]
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Stjórn fiskveiða, 2. umr.
Stjfrv., 448. mál (hámark á krókaaflahlutdeild o.fl.). --- Þskj. 672, nál. 873 og 925, brtt. 874 og 1084.
[18:57]
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Uppboðsmarkaðir sjávarafla, 2. umr.
Stjfrv., 616. mál (EES-reglur). --- Þskj. 901, nál. 1000.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Verkefnasjóður sjávarútvegsins, 2. umr.
Stjfrv., 382. mál (ráðstöfun fjár). --- Þskj. 442, nál. 834 og 857.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Fundi slitið kl. 22:00.
---------------