Fundargerð 132. þingi, 100. fundi, boðaður 2006-04-05 12:00, stóð 12:00:01 til 19:28:52 gert 6 7:59
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

100. FUNDUR

miðvikudaginn 5. apríl,

kl. 12 á hádegi.

Dagskrá:


Tilkynning um dagskrá.

[12:00]

Forseti tilkynnti að kl. hálffjögur færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 5. þm. Norðvest.

[12:01]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Samráð við utanríkismálanefnd um varnarmál.

[12:01]

Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.


Málsókn vegna meintra brota á Svalbarðasamningnum.

Fsp. MÞH, 511. mál. --- Þskj. 748.

[12:23]

Umræðu lokið.


Lokun veiðisvæða.

Fsp. SigurjÞ, 468. mál. --- Þskj. 695.

[12:35]

Umræðu lokið.


Innlausn fiskveiðiheimilda.

Fsp. SigurjÞ, 536. mál. --- Þskj. 783.

[12:49]

Umræðu lokið.


Leiguverð fiskveiðiheimilda.

Fsp. VF, 611. mál. --- Þskj. 895.

[13:01]

Umræðu lokið.


Þjónusta við börn og unglinga með geðraskanir.

Fsp. VF, 482. mál. --- Þskj. 713.

[13:21]

Umræðu lokið.


Samningar við hjúkrunarheimili.

Fsp. ÁRJ, 483. mál. --- Þskj. 714.

[13:35]

Umræðu lokið.


Slys á börnum.

Fsp. KJúl, 504. mál. --- Þskj. 737.

[13:50]

Umræðu lokið.


MFS-einingin á Landspítala -- háskólasjúkrahúsi.

Fsp. ÁÓÁ, 563. mál. --- Þskj. 817.

[14:05]

Umræðu lokið.


Gjaldtaka á Landspítala -- háskólasjúkrahúsi.

Fsp. ÁRJ, 643. mál. --- Þskj. 948.

[14:20]

Umræðu lokið.

[14:35]

Útbýting þingskjala:


Skattkerfið og fjárfestingar í sprotafyrirtækjum.

Fsp. BjörgvS, 515. mál. --- Þskj. 752.

[14:36]

Umræðu lokið.


Vaxtabætur vegna endurbóta á húsnæði.

Fsp. KJúl, 559. mál. --- Þskj. 813.

[14:47]

Umræðu lokið.


Skattlagning styrkja úr sjúkra- og styrktarsjóðum.

Fsp. JóhS, 644. mál. --- Þskj. 949.

[14:56]

Umræðu lokið.


Upplýsingar í ársreikningum um lán til stjórnenda fyrirtækja.

Fsp. JóhS, 663. mál. --- Þskj. 972.

[15:14]

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Form fyrirspurnar.

[15:24]

Málshefjandi var Jóhanna Sigurðardóttir.

[Fundarhlé. --- 15:27]


Umræður utan dagskrár.

Útreikningur bóta hjá Tryggingastofnun ríkisins.

[15:31]

Málshefjandi var Guðjón A. Kristjánsson.

[16:03]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 16:03]

[18:01]

Útbýting þingskjala:


Viðhald sauðfjárveikivarnagirðinga.

Fsp. JÁ, 582. mál. --- Þskj. 844.

[18:01]

Umræðu lokið.


Viðarnýtingarnefnd.

Fsp. ÍGP, 601. mál. --- Þskj. 885.

[18:14]

Umræðu lokið.


Boð til heyrnarskertra um viðvarandi hættuástand.

Fsp. MÞH, 598. mál. --- Þskj. 882.

[18:27]

Umræðu lokið.


Upplýsingar ef meiri háttar slys eða hamfarir verða.

Fsp. MÞH, 599. mál. --- Þskj. 883.

[18:38]

Umræðu lokið.


Flutningur verkefna Þjóðskrár.

Fsp. BjG, 657. mál. --- Þskj. 964.

[18:50]

Umræðu lokið.


Lánveitingar til stjórnenda fyrirtækja.

Fsp. JóhS, 656. mál. --- Þskj. 963.

[19:01]

Umræðu lokið.


Vatnsafl og álframleiðsla.

Fsp. MÁ, 650. mál. --- Þskj. 957.

[19:13]

Umræðu lokið.

Út af dagskrá voru tekin 19.--20. mál.

Fundi slitið kl. 19:28.

---------------