Fundargerð 132. þingi, 102. fundi, boðaður 2006-04-10 15:00, stóð 15:00:00 til 02:50:27 gert 11 7:56
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

102. FUNDUR

mánudaginn 10. apríl,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Staðan í hjúkrunarmálum.

[15:04]

Málshefjandi var Þuríður Backman.


Um fundarstjórn.

Þátttaka ráðherra í umræðu.

[15:29]

Málshefjandi var Ingibjörg Sólrún Gísladóttir.


Opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun, 1. umr.

Stjfrv., 731. mál (heildarlög, Nýsköpunarmiðstöð Íslands). --- Þskj. 1067.

[15:35]

[17:57]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:29]

[20:00]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, 1. umr.

Stjfrv., 730. mál (hlutverk og starfsemi sjóðsins). --- Þskj. 1066.

[21:45]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skráning losunar gróðurhúsalofttegunda, 1. umr.

Stjfrv., 713. mál (heildarlög). --- Þskj. 1049.

[22:02]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Landmælingar og grunnkortagerð, 1. umr.

Stjfrv., 668. mál (heildarlög). --- Þskj. 978.

[00:33]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Úrvinnslugjald, 1. umr.

Stjfrv., 714. mál (verkaskipting Úrvinnslusjóðs og sveitarfélaga o.fl.). --- Þskj. 1050.

[01:18]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tilhögun þingfundar.

[01:31]

Forseti gat þess, vegna fyrirspurnar sem komið hafði, að fyrirhugað væri að halda fundi áfram og taka fyrir mál dómsmálaráðherra.


Landhelgisgæsla Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 694. mál (heildarlög). --- Þskj. 1024.

[01:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Um fundarstjórn.

Framhald þingfundar.

[02:25]

Málshefjandi var Kolbrún Halldórsdóttir.


Fullnusta refsidóma, 1. umr.

Stjfrv., 675. mál (flutningur sektarinnheimtu til Blönduóss). --- Þskj. 991.

[02:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Happdrætti Háskóla Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 748. mál (einkaleyfisgjald og greiðsla vinninga í peningum). --- Þskj. 1085.

[02:37]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 6.--16., 18.--20. og 22. mál.

Fundi slitið kl. 02:50.

---------------