Fundargerð 132. þingi, 108. fundi, boðaður 2006-04-25 13:30, stóð 13:30:00 til 15:55:22 gert 25 16:51
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

108. FUNDUR

þriðjudaginn 25. apríl,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Afsal varaþingmennsku.

[13:32]

Forseti las bréf frá Gísla S. Einarssyni þar sem hann afsalar sér varaþingmennsku.


Athugasemdir um störf þingsins.

Frumvörp um Ríkisútvarpið og fjölmiðla.

[13:32]

Málshefjandi var Mörður Árnason.


Um fundarstjórn.

Nefndadagar.

[13:57]

Málshefjandi var Kristján L. Möller.

[14:04]

Útbýting þingskjals:


Sinfóníuhljómsveit Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 402. mál (rekstraraðilar). --- Þskj. 518, nál. 1039, brtt. 1040.

[14:05]


Stofnun hlutafélags um flugleiðsöguþjónustu og flugvallarekstur Flugmálastjórnar Íslands, frh. 1. umr.

Stjfrv., 708. mál. --- Þskj. 1044.

[14:06]


Flugmálastjórn Íslands, frh. 1. umr.

Stjfrv., 707. mál (heildarlög). --- Þskj. 1043.

[14:07]


Skráning og þinglýsing skipa, frh. 1. umr.

Stjfrv., 666. mál (miðlægur þinglýsingargagnagrunnur). --- Þskj. 976.

[14:07]


Áhafnir íslenskra fiskiskipa og annarra skipa, frh. 1. umr.

Stjfrv., 741. mál (heildarlög). --- Þskj. 1077.

[14:08]


Lausafjárkaup, þjónustukaup og neytendakaup, frh. 1. umr.

Stjfrv., 709. mál (kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa). --- Þskj. 1045.

[14:08]


Álbræðsla á Grundartanga, frh. 1. umr.

Stjfrv., 726. mál (nafnbreyting og samræming laga). --- Þskj. 1062.

[14:09]


Íslenska friðargæslan, frh. 1. umr.

Stjfrv., 634. mál (heildarlög). --- Þskj. 933.

[14:09]


Afbrigði um dagskrármál.

[14:10]


Tilkynning um dagskrá.

[14:11]

Forseti tilkynnti að 9. og 10. dagskrármál yrðu tekin saman að beiðni ráðherra.


Atvinnuleysistryggingar, 1. umr.

Stjfrv., 742. mál (heildarlög). --- Þskj. 1078.

og

Vinnumarkaðsaðgerðir, 1. umr.

Stjfrv., 788. mál (heildarlög). --- Þskj. 1194.

[14:11]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Upplýsingar og samráð í fyrirtækjum, 1. umr.

Stjfrv., 743. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1079.

[15:48]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 12. mál.

Fundi slitið kl. 15:55.

---------------