Fundargerð 132. þingi, 118. fundi, boðaður 2006-05-31 13:30, stóð 13:30:08 til 18:28:36 gert 1 7:42
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

118. FUNDUR

miðvikudaginn 31. maí,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:32]

Forseti las bréf þess efnis að Sigríður Ingvarsdóttir tæki sæti Halldórs Blöndals, 2. þm. Norðaust.

[13:33]

Útbýting þingskjala:


Ólaunuð leyfi starfsmanna ríkisins.

Fsp. RG, 681. mál. --- Þskj. 997.

[13:34]

Umræðu lokið.


Reiknilíkan framhaldsskóla.

Fsp. SÞorg, 471. mál. --- Þskj. 699.

[13:44]

Umræðu lokið.


Samræmd lokapróf í grunnskóla.

Fsp. BjörgvS, 621. mál. --- Þskj. 907.

[13:57]

Umræðu lokið.


Íþróttastefna.

Fsp. VF, 753. mál. --- Þskj. 1102.

[14:15]

Umræðu lokið.


Eignir Listdansskóla Íslands.

Fsp. VF, 758. mál. --- Þskj. 1107.

[14:26]

Umræðu lokið.


Námsbækur.

Fsp. BjörgvS, 764. mál. --- Þskj. 1113.

[14:33]

Umræðu lokið.


Skoðanakannanir.

Fsp. MÞH, 769. mál. --- Þskj. 1130.

[14:47]

Umræðu lokið.


Framhaldsskóli í Suðvesturkjördæmi.

Fsp. RG, 775. mál. --- Þskj. 1152.

[15:02]

Umræðu lokið.


Hugverkastuldur.

Fsp. BjörgvS, 763. mál. --- Þskj. 1112.

[15:17]

Umræðu lokið.


Hrefnuveiði.

Fsp. SigurjÞ, 772. mál. --- Þskj. 1134.

[15:28]

Umræðu lokið.

[15:43]

Útbýting þingskjala:


Nýtanlegt vatnsafl og æskileg álframleiðsla.

Fsp. MÁ, 773. mál. --- Þskj. 1149.

[15:44]

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 16:00]

[18:00]

Útbýting þingskjala:


Afnám verðtryggingar lána.

Fsp. VF, 755. mál. --- Þskj. 1104.

[18:01]

Umræðu lokið.


Öryggisgæsla við erlend kaupskip.

Fsp. MÞH, 802. mál. --- Þskj. 1279.

[18:15]

Umræðu lokið.

[18:27]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:28.

---------------