
121. FUNDUR
föstudaginn 2. júní,
að loknum 120. fundi.
[20:24]
Afbrigði um dagskrármál.
Lokafjárlög 2004, 3. umr.
Stjfrv., 575. mál. --- Þskj. 833.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1423).
Virðisaukaskattur, 3. umr.
Stjfrv., 624. mál (lágmark virðisaukaskattskyldrar sölu o.fl.). --- Þskj. 917.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1424).
Lífeyrissjóður bænda, 3. umr.
Stjfrv., 622. mál (einföldun og samræming lagaákvæða). --- Þskj. 1361.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1425).
Aukatekjur ríkissjóðs, 3. umr.
Stjfrv., 403. mál (nýjar gjaldtökuheimildir). --- Þskj. 519.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1426).
Tekjuskattur, 3. umr.
Stjfrv., 623. mál (samlagshlutafélög og lífeyrissjóðir). --- Þskj. 1362.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1427).
Tollalög og tekjuskattur, 3. umr.
Stjfrv., 733. mál (fækkun tollumdæma o.fl.). --- Þskj. 1069.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1428).
Hlutafélög, 3. umr.
Stjfrv., 444. mál (stjórnhættir, starfskjör stjórnenda). --- Þskj. 1363.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1429).
Einkahlutafélög, 3. umr.
Stjfrv., 445. mál (stjórnhættir, starfskjör stjórnenda). --- Þskj. 1364.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1430).
Evrópsk samvinnufélög, 3. umr.
Stjfrv., 594. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1365.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1431).
Starfsemi kauphalla og skipulegra tilboðsmarkaða, 3. umr.
Stjfrv., 647. mál (opinber skráning verðbréfa, EES-reglur). --- Þskj. 954.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1432).
Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, 3. umr.
Stjfrv., 651. mál (ESB-reglur). --- Þskj. 1366, frhnál. 1396.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1433).
Hlutafélög, 3. umr.
Stjfrv., 684. mál (samlagshlutafélög o.fl.). --- Þskj. 1367.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1434).
Verðbréfaviðskipti, 3. umr.
Stjfrv., 655. mál (útboðs- og skráningarlýsingar, EES-reglur). --- Þskj. 1368.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1435).
Lausafjárkaup, þjónustukaup og neytendakaup, 3. umr.
Stjfrv., 709. mál (kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa). --- Þskj. 1045.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1436).
Umhverfismat áætlana, 3. umr.
Stjfrv., 342. mál. --- Þskj. 1371.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1437).
Úrvinnslugjald, 3. umr.
Stjfrv., 714. mál (verkaskipting Úrvinnslusjóðs og sveitarfélaga o.fl.). --- Þskj. 1372, brtt. 1415.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1438).
Landshlutaverkefni í skógrækt, 3. umr.
Stjfrv., 555. mál (samræming laga, endurgreiðsla framlaga o.fl.). --- Þskj. 1373.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1439).
Afréttamálefni, fjallskil o.fl., 3. umr.
Frv. DrH og HBl, 210. mál (fjögurra vikna innlausnarfrestur óskilapenings). --- Þskj. 210.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1440).
Framsal sakamanna, 3. umr.
Stjfrv., 667. mál (málsmeðferðarreglur). --- Þskj. 1376.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1441).
Fullnusta refsidóma, 3. umr.
Stjfrv., 675. mál (flutningur sektarinnheimtu til Blönduóss). --- Þskj. 991.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1442).
Vegabréf, 3. umr.
Stjfrv., 615. mál (ný gerð vegabréfa, nýr útgefandi o.fl.). --- Þskj. 1377.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1443).
Starfsemi innri markaðarins í tengslum við frjálsa vöruflutninga innan Evrópska efnahagssvæðisins, 3. umr.
Stjfrv., 669. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1378.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1444).
Réttarstaða samkynhneigðra, 3. umr.
Stjfrv., 340. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 1379, brtt. 1370.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1445).
Þjóðskrá og almannaskráning, 3. umr.
Stjfrv., 566. mál (flutningur Þjóðskrár til dómsmálaráðuneytisins). --- Þskj. 1380.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1446).
Flutningur þjóðskrár og almannaskráningar frá Hagstofu Íslands til dómsmálaráðuneytis, 3. umr.
Stjfrv., 567. mál. --- Þskj. 1381.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1447).
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, 3. umr.
Stjfrv., 331. mál. --- Þskj. 1382, brtt. 1390.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1448).
Höfundalög, 3. umr.
Stjfrv., 664. mál (lækkun fylgiréttargjalds, EES-reglur). --- Þskj. 974.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1449).
Eftirlit með aðgangi barna að kvikmyndum og tölvuleikjum, 3. umr.
Stjfrv., 695. mál (heildarlög). --- Þskj. 1383.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1450).
Löggilding starfsheita sérfræðinga í tækni- og hönnunargreinum, 3. umr.
Stjfrv., 463. mál (grafískir hönnuðir). --- Þskj. 690.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1451).
Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar, 3. umr.
Stjfrv., 614. mál (styrkir til hitaveitna). --- Þskj. 1384.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1453).
Brottfall laga um Flugskóla Íslands hf., 3. umr.
Stjfrv., 480. mál. --- Þskj. 708.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1454).
Siglingalög, 3. umr.
Stjfrv., 376. mál (öryggi á sjó). --- Þskj. 1385.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1455).
Breyting á ýmsum lögum á sviði sifjaréttar, 3. umr.
Stjfrv., 279. mál (sameiginleg forsjá barns o.fl.). --- Þskj. 1418.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1456).
Öflun sönnunargagna vegna ætlaðra brota á hugverkaréttindum, 3. umr.
Stjfrv., 328. mál. --- Þskj. 360.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1457).
Lögreglulög og framkvæmdarvald ríkisins í héraði, 3. umr.
Stjfrv., 520. mál (skipulag löggæslunnar, greiningardeildir). --- Þskj. 1422.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1458).
Tóbaksvarnir, 3. umr.
Stjfrv., 388. mál (reykingabann). --- Þskj. 1419.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1459).
Háskólar, 3. umr.
Stjfrv., 433. mál (heildarlög). --- Þskj. 1420.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1460).
[21:14]
Afbrigði um dagskrármál.
Grunnskólar, 3. umr.
Stjfrv., 447. mál (sjálfstætt reknir grunnskólar o.fl.). --- Þskj. 1421, brtt. 1452.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1461).
Aðgangur að opinberum gögnum um öryggismál, fyrri umr.
Þáltill. HÁs, 803. mál. --- Þskj. 1284.
Kjararáð, 2. umr.
Stjfrv., 710. mál (heildarlög). --- Þskj. 1046, nál. 1334, brtt. 1335.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Umferðarlög, frh. 2. umr.
Stjfrv., 503. mál (EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 735, nál. 1161 og 1398, brtt. 1162 og 1347.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Hlutafélög, 2. umr.
Stjfrv., 404. mál (opinber hlutafélög). --- Þskj. 520, nál. 1086 og 1164, brtt. 1087 og 1165.
[22:36]
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Eldi vatnafiska, 2. umr.
Stjfrv., 595. mál (heildarlög). --- Þskj. 879, nál. 1323, brtt. 1324.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Varnir gegn fisksjúkdómum, 2. umr.
Stjfrv., 596. mál (heildarlög). --- Þskj. 880, nál. 1325, brtt. 1326.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Lax- og silungsveiði, 2. umr.
Stjfrv., 607. mál (heildarlög). --- Þskj. 891, nál. 1327, brtt. 1328.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Veiðimálastofnun, 2. umr.
Stjfrv., 612. mál (heildarlög). --- Þskj. 897, nál. 1329, brtt. 1330.
[00:08]
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Fiskrækt, 2. umr.
Stjfrv., 613. mál (heildarlög). --- Þskj. 898, nál. 1331, brtt. 1332.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Atvinnuleysistryggingar, 2. umr.
Stjfrv., 742. mál (heildarlög). --- Þskj. 1078, nál. 1340, brtt. 1341 og 1343.
og
Vinnumarkaðsaðgerðir, 2. umr.
Stjfrv., 788. mál (heildarlög). --- Þskj. 1194, nál. 1340, brtt. 1342.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Almenn hegningarlög o.fl., 2. umr.
Stjfrv., 619. mál (samningur Evrópuráðsins um tölvubrot). --- Þskj. 905, nál. 1414.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
[01:10]
Happdrætti Háskóla Íslands, 2. umr.
Stjfrv., 748. mál (einkaleyfisgjald og greiðsla vinninga í peningum). --- Þskj. 1085, nál. 1374.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Tekjuskattur, 2. umr.
Stjfrv., 793. mál (gengishagnaður). --- Þskj. 1212, nál. 1337, brtt. 1252.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Olíugjald og kílómetragjald o.fl., 2. umr.
Stjfrv., 794. mál (framlenging á lækkun olíugjalds). --- Þskj. 1213, nál. 1333, brtt. 1250 og 1270.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Fjármálaeftirlit, 2. umr.
Stjfrv., 556. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 810, nál. 1316, brtt. 1317.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Álagning skatta og gjalda vegna alþjóðlegra viðskiptafélaga, 2. umr.
Stjfrv., 732. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1068, nál. 1404, brtt. 1405.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Ferðasjóður íþróttafélaga, fyrri umr.
Þáltill. menntmn., 789. mál. --- Þskj. 1195.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Skráning losunar gróðurhúsalofttegunda, 2. umr.
Stjfrv., 713. mál (heildarlög). --- Þskj. 1049, nál. 1344, brtt. 1345.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Almannatryggingar, 2. umr.
Stjfrv., 792. mál (samningar við sérgreinalækna). --- Þskj. 1210, nál. 1346 og 1369.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Landmælingar og grunnkortagerð, 2. umr.
Stjfrv., 668. mál (heildarlög). --- Þskj. 978, nál. 1399, brtt. 1402.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Náttúruvernd, 2. umr.
Stjfrv., 180. mál (efnistaka úr gömlum námum). --- Þskj. 180, nál. 1400.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Matvælarannsóknir hf., 2. umr.
Stjfrv., 387. mál. --- Þskj. 469, nál. 1406, brtt. 1407.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Landhelgisgæsla Íslands, 2. umr.
Stjfrv., 694. mál (heildarlög). --- Þskj. 1024, nál. 1408.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Fullgilding Hoyvíkur-samningsins, síðari umr.
Stjtill., 683. mál (sameiginlegt efnahagssvæði). --- Þskj. 999, nál. 1223.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Samningur milli Íslands, Danmerkur og Færeyja, 2. umr.
Stjfrv., 682. mál (sameiginlegt efnahagssvæði). --- Þskj. 998, nál. 1392, brtt. 1393.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Samningur um tölvubrot, síðari umr.
Stjtill., 692. mál. --- Þskj. 1022, nál. 1286.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Fundi slitið kl. 03:37.
---------------