Fundargerð 132. þingi, 124. fundi, boðaður 2006-06-03 23:59, stóð 14:58:16 til 16:16:46 gert 7 9:0
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

124. FUNDUR

laugardaginn 3. júní,

að loknum 123. fundi.

Dagskrá:

[14:59]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[14:59]


Mælingar, mæligrunnar og vigtarmenn, frh. 2. umr.

Stjfrv., 620. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 906, nál. 1416, brtt. 1417.

[15:00]


Stefnumótandi byggðaáætlun 2006--2009, frh. síðari umr.

Stjtill., 391. mál. --- Þskj. 473, nál. 1463, brtt. 1464.

[15:07]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1496).


Umferðarlög, 3. umr.

Stjfrv., 503. mál (EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 1470.

Enginn tók til máls.

[15:08]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1497).


Hlutafélög, 3. umr.

Stjfrv., 404. mál (opinber hlutafélög). --- Þskj. 1471, brtt. 1165,2 og 1468.

Enginn tók til máls.

[15:09]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1498).


Eldi vatnafiska, 3. umr.

Stjfrv., 595. mál (heildarlög). --- Þskj. 1472.

Enginn tók til máls.

[15:13]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1499).


Varnir gegn fisksjúkdómum, 3. umr.

Stjfrv., 596. mál (heildarlög). --- Þskj. 1473.

Enginn tók til máls.

[15:13]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1500).


Lax- og silungsveiði, 3. umr.

Stjfrv., 607. mál (heildarlög). --- Þskj. 1474.

Enginn tók til máls.

[15:14]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1501).


Veiðimálastofnun, 3. umr.

Stjfrv., 612. mál (heildarlög). --- Þskj. 1476.

Enginn tók til máls.

[15:14]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1502).


Fiskrækt, 3. umr.

Stjfrv., 613. mál (heildarlög). --- Þskj. 1477.

Enginn tók til máls.

[15:14]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1503).


Kjararáð, 3. umr.

Stjfrv., 710. mál (heildarlög). --- Þskj. 1478, brtt. 1469.

[15:15]

[15:16]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1504).


Atvinnuleysistryggingar, 3. umr.

Stjfrv., 742. mál (heildarlög). --- Þskj. 1479.

Enginn tók til máls.

[15:17]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1505).


Vinnumarkaðsaðgerðir, 3. umr.

Stjfrv., 788. mál (heildarlög). --- Þskj. 1480.

Enginn tók til máls.

[15:17]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1506).


Almenn hegningarlög o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 619. mál (samningur Evrópuráðsins um tölvubrot). --- Þskj. 905, brtt. 1475.

[15:17]

[15:19]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1507).


Happdrætti Háskóla Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 748. mál (einkaleyfisgjald og greiðsla vinninga í peningum). --- Þskj. 1481.

Enginn tók til máls.

[15:21]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1508).


Tekjuskattur, 3. umr.

Stjfrv., 793. mál (gengishagnaður). --- Þskj. 1212, brtt. 1252.

[15:21]

[15:31]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1509).


Olíugjald og kílómetragjald o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 794. mál (framlenging á lækkun olíugjalds). --- Þskj. 1213, brtt. 1462 og 1494.

[15:32]

[15:39]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1510).


Fjármálaeftirlit, 3. umr.

Stjfrv., 556. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 1482.

Enginn tók til máls.

[15:41]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1511).


Ferðasjóður íþróttafélaga, síðari umr.

Þáltill. menntmn., 789. mál. --- Þskj. 1195.

Enginn tók til máls.

[15:42]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1512).


Skráning losunar gróðurhúsalofttegunda, 3. umr.

Stjfrv., 713. mál (heildarlög). --- Þskj. 1483.

Enginn tók til máls.

[15:42]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1513).

[15:43]

Útbýting þingskjals:


Almannatryggingar, 3. umr.

Stjfrv., 792. mál (samningar við sérgreinalækna). --- Þskj. 1210, brtt. 1514.

[15:43]

[15:46]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1521).


Landmælingar og grunnkortagerð, 3. umr.

Stjfrv., 668. mál (heildarlög). --- Þskj. 1484.

Enginn tók til máls.

[15:47]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1515).


Samningur milli Íslands, Danmerkur og Færeyja, 3. umr.

Stjfrv., 682. mál (sameiginlegt efnahagssvæði). --- Þskj. 1485.

Enginn tók til máls.

[15:48]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1516).


Álagning skatta og gjalda vegna alþjóðlegra viðskiptafélaga, 3. umr.

Stjfrv., 732. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1486.

Enginn tók til máls.

[15:48]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1517).


Náttúruvernd, 3. umr.

Stjfrv., 180. mál (efnistaka úr gömlum námum). --- Þskj. 180.

Enginn tók til máls.

[15:49]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1518).


Matvælarannsóknir hf., 3. umr.

Stjfrv., 387. mál. --- Þskj. 1487.

Enginn tók til máls.

[15:49]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1519).


Landhelgisgæsla Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 694. mál (heildarlög). --- Þskj. 1488.

Enginn tók til máls.

[15:50]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1520).


Veiting ríkisborgararéttar, 2. umr.

Frv. allshn., 809. mál. --- Þskj. 1409.

Enginn tók til máls.

[15:51]


Aðgangur að opinberum gögnum um öryggismál, síðari umr.

Þáltill. HÁs, 803. mál. --- Þskj. 1284, nál. 1467.

[15:52]

[15:53]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1522).


Flugmálastjórn Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 707. mál (heildarlög). --- Þskj. 1043, nál. 1465 og 1491.

og

Stofnun hlutafélags um flugleiðsöguþjónustu og flugvallarekstur Flugmálastjórnar Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 708. mál. --- Þskj. 1044, nál. 1466 og 1491.

[15:55]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Flugmálastjórn Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 707. mál (heildarlög). --- Þskj. 1043, nál. 1465 og 1491.

[16:07]


Stofnun hlutafélags um flugleiðsöguþjónustu og flugvallarekstur Flugmálastjórnar Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 708. mál. --- Þskj. 1044, nál. 1466 og 1491.

[16:09]


Fjármögnun og umsvif ríkisins eftir landshlutum.

Beiðni KLM o.fl. um skýrslu, 811. mál. --- Þskj. 1490.

[16:14]

Fundi slitið kl. 16:16.

---------------