Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 241. máls.
132. löggjafarþing 2005–2006.
Þskj. 241  —  241. mál.
Fyrirspurntil umhverfisráðherra um umferð vélknúinna farartækja í ósnortinni náttúru landsins.

Frá Kolbrúnu Halldórsdóttur.     1.      Til hvaða aðgerða hefur verið gripið vegna aukinnar umferðar utan merktra slóða á hálendinu?
     2.      Kæmi til álita að setja sérstakar reglur um umferð vélknúinna báta á ám og vötnum?