Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 208. máls.
132. löggjafarþing 2005–2006.
Þskj. 452  —  208. mál.
Svarfjármálaráðherra við fyrirspurn Sigurjóns Þórðarsonar um Gini-stuðul.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
    Hver er Gini-stuðull fyrir ráðstöfunartekjur hjóna og sambúðarfólks árið 2004?


    Gini-stuðull fyrir ráðstöfunartekjur hjóna og sambúðarfólks fyrir tekjuárið 2004 er 0,308. Til ráðstöfunartekna teljast heildartekjur að viðbættum fjármagnstekjum samkvæmt skattframtali ásamt barna- og vaxtabótum að frádregnum tekju-, eignar- og fjármagnstekjuskatti.