Dagskrá 133. þingi, 86. fundi, boðaður 2007-03-12 15:00, gert 13 8:42
[<-][->]

86. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 12. mars 2007

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
    1. Bókhald fyrirtækja í erlendri mynt.
    2. Atvinnu- og byggðamál á Vestfjörðum.
    3. Stuðningur við innrásina í Írak.
    4. Áhrif hvalveiða á ímynd Íslands.
  2. Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 430. mál, þskj. 518, nál. 1028. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  3. Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 573. mál, þskj. 851, nál. 1029. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  4. Aðild starfsmanna að evrópskum samvinnufélögum, stjfrv., 450. mál, þskj. 591, nál. 993, brtt. 994. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra, stjfrv., 541. mál, þskj. 810, nál. 991, brtt. 992. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Málefni aldraðra, stjfrv., 559. mál, þskj. 834, nál. 1045. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  7. Stjórnarskipunarlög, frv., 683. mál, þskj. 1064. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afturköllun þingmáls.
  2. Varamenn taka þingsæti.