Dagskrá 133. þingi, 87. fundi, boðaður 2007-03-13 10:30, gert 21 8:51
[<-][->]

87. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 13. mars 2007

kl. 10.30 árdegis.

---------

 1. Stjórnarskipunarlög, frv., 683. mál, þskj. 1064. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
 2. Umhverfismengun af völdum einnota umbúða, frv., 693. mál, þskj. 1097. --- 1. umr. Ef leyft verður.
 3. Úrvinnslugjald, frv., 694. mál, þskj. 1105. --- 1. umr. Ef leyft verður.
 4. Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., stjfrv., 686. mál, þskj. 1069. --- 1. umr.
 5. Samningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Egyptalands, stjtill., 684. mál, þskj. 1067. --- Fyrri umr.
 6. Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 449. mál, þskj. 577, nál. 1094. --- Síðari umr.
 7. Breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 571. mál, þskj. 849, nál. 1092. --- Síðari umr.
 8. Breyting á XIX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 572. mál, þskj. 850, nál. 1093. --- Síðari umr.
 9. Trjáræktarsetur sjávarbyggða, þáltill., 51. mál, þskj. 51, nál. 1127. --- Síðari umr.
 10. Íslenskur ríkisborgararéttur, stjfrv., 464. mál, þskj. 643, nál. 1070, brtt. 1071. --- 2. umr.
 11. Almenn hegningarlög, stjfrv., 465. mál, þskj. 644, nál. 1009. --- 2. umr.
 12. Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar, stjfrv., 466. mál, þskj. 645, nál. 1052. --- 2. umr.
 13. Vísitala neysluverðs, stjfrv., 576. mál, þskj. 854, nál. 1061. --- 2. umr.
 14. Lögmenn, stjfrv., 653. mál, þskj. 972, nál. 1051. --- 2. umr.
 15. Breytingar á ýmsum lögum er varða útgáfu leyfa o.fl., stjfrv., 654. mál, þskj. 980, nál. 1072, brtt. 1073. --- 2. umr.
 16. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, stjfrv., 669. mál, þskj. 1020, nál. 1104, brtt. 1121. --- 2. umr.
 17. Varnir gegn landbroti, stjfrv., 637. mál, þskj. 945, nál. 1122, brtt. 1123. --- 2. umr.
 18. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 432. mál, þskj. 520, nál. 1077, brtt. 1078. --- 2. umr.
 19. Veiðar og vinnsla erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi, stjfrv., 643. mál, þskj. 961, nál. 1079. --- 2. umr.
 20. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 459. mál, þskj. 624, nál. 1098, brtt. 1099. --- 2. umr.
 21. Verðlagsstofa skiptaverðs o.fl., stjfrv., 644. mál, þskj. 962, nál. 1100, brtt. 1101. --- 2. umr.
 22. Opinber innkaup, stjfrv., 277. mál, þskj. 287, nál. 1053, brtt. 1054 og 1080. --- 2. umr.
 23. Vextir og verðtrygging, stjfrv., 618. mál, þskj. 918, nál. 1091. --- 2. umr.
 24. Neytendavernd, stjfrv., 616. mál, þskj. 916, nál. 1106. --- 2. umr.
 25. Breytingar á ýmsum lögum um neytendavernd, stjfrv., 617. mál, þskj. 917, nál. 1107. --- 2. umr.
 26. Leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis, stjfrv., 515. mál, þskj. 778, nál. 1010, brtt. 1011. --- 2. umr.
 27. Opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun, stjfrv., 280. mál, þskj. 293, nál. 1119, brtt. 1120. --- 2. umr.
 28. Náttúruminjasafn Íslands, stjfrv., 281. mál, þskj. 294, nál. 1057, brtt. 1058. --- 2. umr.
 29. Æskulýðslög, stjfrv., 409. mál, þskj. 460, nál. 1074, brtt. 1075. --- 2. umr.
 30. Sameining Kennaraháskóla Íslands og Háskóla Íslands, stjfrv., 431. mál, þskj. 519, nál. 1030 og 1041. --- 2. umr.
 31. Námsgögn, stjfrv., 511. mál, þskj. 772, nál. 1065, brtt. 1066. --- 2. umr.
 32. Málefni aldraðra, stjfrv., 560. mál, þskj. 835, nál. 1046. --- 2. umr.
 33. Heilbrigðisþjónusta, stjfrv., 272. mál, þskj. 281, nál. 1117, brtt. 1118. --- 2. umr.
 34. Landlæknir, stjfrv., 273. mál, þskj. 282, nál. 1128, brtt. 1134. --- 2. umr.
 35. Heyrnar- og talmeinastöð, stjfrv., 274. mál, þskj. 283, nál. 1109. --- 2. umr.
 36. Fjarskipti, stjfrv., 436. mál, þskj. 547, nál. 1039, brtt. 1040. --- 2. umr.
 37. Vegalög, stjfrv., 437. mál, þskj. 548, nál. 1095, brtt. 1096. --- 2. umr.
 38. Umferðarlög, stjfrv., 388. mál, þskj. 430, nál. 1047, brtt. 1048. --- 2. umr.
 39. Aðild starfsmanna að evrópskum samvinnufélögum, stjfrv., 450. mál, þskj. 1112. --- 3. umr.
 40. Skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra, stjfrv., 541. mál, þskj. 810 (með áorðn. breyt. á þskj. 992). --- 3. umr.
 41. Málefni aldraðra, stjfrv., 559. mál, þskj. 834. --- 3. umr.
 42. Sameignarfélög, stjfrv., 79. mál, þskj. 1082. --- 3. umr.
 43. Hafnalög, stjfrv., 366. mál, þskj. 398 (með áorðn. breyt. á þskj. 998), brtt. 1102. --- 3. umr.
 44. Orkustofnun, stjfrv., 367. mál, þskj. 953. --- 3. umr.
 45. Breyting á lögum á sviði Neytendastofu, stjfrv., 378. mál, þskj. 954, brtt. 995. --- 3. umr.
 46. Áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa, stjfrv., 385. mál, þskj. 427 (með áorðn. breyt. á þskj. 907). --- 3. umr.
 47. Lokafjárlög 2005, stjfrv., 440. mál, þskj. 956 (sbr. 562). --- 3. umr.
 48. Tekjuskattur, stjfrv., 685. mál, þskj. 1068. --- 1. umr.
 49. Skipulögð leit að krabbameini í ristli, þáltill., 221. mál, þskj. 222. --- Fyrri umr.
 50. Umferðarlög, frv., 195. mál, þskj. 196. --- 1. umr.
 51. Þjónustumiðstöð fyrir útgerð og siglingar í Norðurhöfum, þáltill., 553. mál, þskj. 825. --- Fyrri umr.
 52. Áfengislög, frv., 67. mál, þskj. 67. --- 1. umr.
 53. Umferðarlög, frv., 96. mál, þskj. 96. --- 1. umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Afstaða VG til virkjunar í neðri hluta Þjórsár -- stækkun álversins í Straumsvík (athugasemdir um störf þingsins).
 2. Tilkynning um dagskrá.
 3. Áform um breytt rekstrarform Iðnskólans í Reykjavík (umræður utan dagskrár).
 4. Afbrigði um dagskrármál.