Fundargerð 133. þingi, 8. fundi, boðaður 2006-10-09 15:00, stóð 15:00:01 til 18:26:20 gert 10 7:55
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

8. FUNDUR

mánudaginn 9. okt.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[15:02]

Forseti las bréf þess efnis að Fanný Gunnarsdóttir tæki sæti Guðjóns Ólafs Jónssonar, Árni Steinar Jóhannsson tæki sæti Jóns Bjarnasonar og Þórdís Sigurðardóttir tæki sæti Sigríðar A. Þórðardóttur.

Þórdís Sigurðardóttir, 3. þm. Suðvest., undirritaði drengskaparheit um að halda stjórnarskrána.


Kosning embættismanna alþjóðanefnda.

[15:05]

Forseti gat þess að eftirfarandi tilkynningar um kosningu embættismanna alþjóðanefnda hefðu borist:

Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins: Ásta Möller formaður og Hjálmar Árnason varaformaður.

Íslandsdeild Vestur-Evrópusambandsins: Guðjón Hjörleifsson formaður og Gunnar Örlygsson varaformaður.

Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins: Birgir Ármannsson formaður og Kristinn H. Gunnarsson varaformaður.

Íslandsdeild NATO-þingsins: Össur Skarphéðinsson formaður og Einar Oddur Kristjánsson varaformaður.

Íslandsdeild Norðurlandaráðs: Sigríður A. Þórðardóttir formaður og Jón Kristjánsson varaformaður.

Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins: Halldór Blöndal formaður og Hjálmar Árnason varaformaður.

Íslandsdeild þingmannanefndar EFTA: Guðlaugur Þór Þórðarson formaður og Birkir J. Jónsson varaformaður.

Íslandsdeild þingmannaráðstefnunnar um Norðurskautsmál: Sigurður Kári Kristjánsson formaður og Guðjón Ólafur Jónsson varaformaður.

Íslandsdeild þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu: Pétur H. Blöndal formaður og Sæunn Stefánsdóttir varaformaður.


Tilkynning um dagskrá.

[15:05]

Forseti tilkynnti að um kl. hálffjögur færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 5. þm. Norðaust.

[15:06]

Útbýting þingskjala:


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Stóriðjustefna og virkjanaleyfi.

[15:09]

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Aðgerðir til að jafna flutningskostnað.

[15:18]

Spyrjandi var Árni Steinar Jóhannsson.


Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu.

[15:23]

Spyrjandi var Ögmundur Jónasson.


Geðheilbrigðismál.

[15:33]

Spyrjandi var Ásta R. Jóhannesdóttir.


Fjölmennt.

[15:43]

Spyrjandi var Björgvin G. Sigurðsson.


Fjárlög 2007, frh. 1. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1.

[15:51]


Umræður utan dagskrár.

Möguleg leyniþjónustustarfsemi á vegum stjórnvalda.

[15:52]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Stækkun friðlandsins í Þjórsárverum, fyrri umr.

Þáltill. KolH o.fl., 4. mál. --- Þskj. 4.

[17:18]

[17:45]

Útbýting þingskjala:

[18:25]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 4. mál.

Fundi slitið kl. 18:26.

---------------