Fundargerð 133. þingi, 10. fundi, boðaður 2006-10-11 13:30, stóð 13:30:01 til 15:07:01 gert 11 15:41
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

10. FUNDUR

miðvikudaginn 11. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um stjórnir þingflokka.

[13:31]

Forseti gat þess að borist tilkynningar um stjórnir þingflokka á þessu þingi:

Þingflokkur framsóknarmanna: Hjálmar Árnason formaður, Dagný Jónsdóttir varaformaður og Guðjón Ólafur Jónsson ritari.

Þingflokkur Frjálslynda flokksins: Magnús Þór Hafsteinsson formaður, Sigurjón Þórðarson varaformaður og Guðjón A. Kristjánsson ritari.

Þingflokkur Samfylkingarinnar: Össur Skarphéðinsson formaður, Kristján L. Möller varaformaður og Þórunn Sveinbjarnardóttir ritari.

Þingflokkur sjálfstæðismanna: Arnbjörg Sveinsdóttir formaður, Guðlaugur Þór Þórðarson varaformaður og Drífa Hjartardóttir ritari.

Þingflokkur Vinstri hreyfingarinnar -- græns framboðs: Ögmundur Jónasson formaður, Þuríður Backman varaformaður og Kolbrún Halldórsdóttir ritari.


Neyslustaðall.

Fsp. JóhS, 102. mál. --- Þskj. 102.

[13:32]

Umræðu lokið.


Staðan á viðskiptabankamarkaði.

Fsp. JóhS, 107. mál. --- Þskj. 107.

[13:42]

Umræðu lokið.


Lánveitingar Íbúðalánasjóðs.

Fsp. JóhS, 105. mál. --- Þskj. 105.

[13:51]

Umræðu lokið.


Húsaleigubætur.

Fsp. JóhS, 108. mál. --- Þskj. 108.

[14:07]

Umræðu lokið.


Þjónusta á öldrunarstofnunum.

Fsp. ÁMöl, 118. mál. --- Þskj. 118.

[14:19]

Umræðu lokið.


Leiga aflaheimilda.

Fsp. GÖrl, 179. mál. --- Þskj. 180.

[14:35]

Umræðu lokið.


Bann við botnvörpuveiðum.

Fsp. GHj, 196. mál. --- Þskj. 197.

[14:50]

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 15:07.

---------------