Fundargerð 133. þingi, 15. fundi, boðaður 2006-10-18 23:59, stóð 15:28:22 til 16:07:18 gert 19 8:0
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

15. FUNDUR

miðvikudaginn 18. okt.,

að loknum 14. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Fátækt barna og hagur þeirra.

Beiðni HHj o.fl. um skýrslu, 184. mál. --- Þskj. 185.

[15:32]


Ríkisútvarpið ohf., frh. 1. umr.

Stjfrv., 56. mál (heildarlög). --- Þskj. 56.

[15:32]


Umræður utan dagskrár.

Þjónusta við heilabilaða.

[15:33]

Málshefjandi var Ásta R. Jóhannesdóttir.

Fundi slitið kl. 16:07.

---------------