Fundargerð 133. þingi, 21. fundi, boðaður 2006-11-06 15:00, stóð 15:00:02 til 20:02:30 gert 7 7:57
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

21. FUNDUR

mánudaginn 6. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[15:02]

Forseti las bréf þess efnis að Álfheiður Ingadóttir tæki sæti Ögmundar Jónassonar, 9. þm. Reykv. s., og Björn Ingi Hrafnsson tæki sæti Jónínu Bjartmarz, 6. þm. Reykv. s.

[15:05]

Útbýting þingskjala:


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Nýtt þjóðhagsmat Seðlabankans.

[15:05]

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Upplýsingar til þingmanna.

[15:15]

Spyrjandi var Ásta R. Jóhannesdóttir.


Erlent vinnuafl og innflytjendur.

[15:22]

Spyrjandi var Magnús Þór Hafsteinsson.


Lækkun virðisaukaskatts á geisladiskum.

[15:29]

Spyrjandi var Össur Skarphéðinsson.


Málefni aldraðra, frh. 1. umr.

Stjfrv., 190. mál (gjald í Framkvæmdasjóð). --- Þskj. 191.

[15:38]


Heilbrigðisþjónusta, frh. 1. umr.

Stjfrv., 272. mál (heildarlög). --- Þskj. 281.

[15:38]


Embætti landlæknis, frh. 1. umr.

Stjfrv., 273. mál (heildarlög). --- Þskj. 282.

[15:39]


Heyrnar- og talmeinastöð, frh. 1. umr.

Stjfrv., 274. mál (heildarlög). --- Þskj. 283.

[15:39]


Afnám refsiákvæða vegna ærumeiðinga, frh. fyrri umr.

Þáltill. EirJ, 294. mál. --- Þskj. 307.

[15:39]


Heildarstefna í nýsköpun og atvinnuþróun, frh. fyrri umr.

Þáltill. SI og ArnbS, 300. mál. --- Þskj. 315.

[15:40]


Tekjuskattur, 1. umr.

Stjfrv., 22. mál (vaxtabætur). --- Þskj. 22.

[15:40]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lífeyrissjóðir, 1. umr.

Stjfrv., 233. mál (lágmarksiðgjald og breytingar á samþykktum sjóða). --- Þskj. 236.

[17:03]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Opinber innkaup, 1. umr.

Stjfrv., 277. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 287.

[17:12]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur, 1. umr.

Stjfrv., 276. mál (lækkun tekjuskatts o.fl.). --- Þskj. 286.

[17:35]

[18:13]

Útbýting þingskjala:

[18:46]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 20:02.

---------------