21. FUNDUR
mánudaginn 6. nóv.,
kl. 3 síðdegis.
Varamenn taka þingsæti.
Forseti las bréf þess efnis að Álfheiður Ingadóttir tæki sæti Ögmundar Jónassonar, 9. þm. Reykv. s., og Björn Ingi Hrafnsson tæki sæti Jónínu Bjartmarz, 6. þm. Reykv. s.
[15:05]
Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
Nýtt þjóðhagsmat Seðlabankans.
Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.
Upplýsingar til þingmanna.
Spyrjandi var Ásta R. Jóhannesdóttir.
Erlent vinnuafl og innflytjendur.
Spyrjandi var Magnús Þór Hafsteinsson.
Lækkun virðisaukaskatts á geisladiskum.
Spyrjandi var Össur Skarphéðinsson.
Málefni aldraðra, frh. 1. umr.
Stjfrv., 190. mál (gjald í Framkvæmdasjóð). --- Þskj. 191.
Heilbrigðisþjónusta, frh. 1. umr.
Stjfrv., 272. mál (heildarlög). --- Þskj. 281.
Embætti landlæknis, frh. 1. umr.
Stjfrv., 273. mál (heildarlög). --- Þskj. 282.
Heyrnar- og talmeinastöð, frh. 1. umr.
Stjfrv., 274. mál (heildarlög). --- Þskj. 283.
Afnám refsiákvæða vegna ærumeiðinga, frh. fyrri umr.
Þáltill. EirJ, 294. mál. --- Þskj. 307.
Heildarstefna í nýsköpun og atvinnuþróun, frh. fyrri umr.
Þáltill. SI og ArnbS, 300. mál. --- Þskj. 315.
Tekjuskattur, 1. umr.
Stjfrv., 22. mál (vaxtabætur). --- Þskj. 22.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Lífeyrissjóðir, 1. umr.
Stjfrv., 233. mál (lágmarksiðgjald og breytingar á samþykktum sjóða). --- Þskj. 236.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Opinber innkaup, 1. umr.
Stjfrv., 277. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 287.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur, 1. umr.
Stjfrv., 276. mál (lækkun tekjuskatts o.fl.). --- Þskj. 286.
[18:13]
[18:46]
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Fundi slitið kl. 20:02.
---------------