Fundargerð 133. þingi, 23. fundi, boðaður 2006-11-08 12:00, stóð 12:00:18 til 18:30:43 gert 8 18:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

23. FUNDUR

miðvikudaginn 8. nóv.,

kl. 12 á hádegi.

Dagskrá:


Tilkynning um dagskrá.

[12:01]

Forseti tilkynnti að um kl. hálffjögur færi fram utandagskárumræða að beiðni hv. 2. þm. Reykv. s.


Athugasemdir um störf þingsins.

Frumvörp um eignarhald orkufyrirtækja.

[12:02]

Málshefjandi var Jón Gunnarsson.


Útsendingar svæðisútvarpsins á Austurlandi.

Fsp. KLM, 125. mál. --- Þskj. 125.

[12:24]

Umræðu lokið.


Varðveisla og miðlun 20. aldar minja.

Fsp. KolH, 227. mál. --- Þskj. 230.

[12:39]

Umræðu lokið.


Menningarsamningar.

Fsp. JGunn, 134. mál. --- Þskj. 134.

[12:51]

Umræðu lokið.


Nám á framhaldsskólastigi á suðursvæði Vestfjarða.

Fsp. JBjarn, 199. mál. --- Þskj. 200.

[13:05]

Umræðu lokið.


Framboð verk- og tæknináms.

Fsp. SæS, 218. mál. --- Þskj. 219.

[13:22]

Umræðu lokið.


Framhaldsskóli í Rangárvallasýslu.

Fsp. BjörgvS, 285. mál. --- Þskj. 298.

[13:45]

Umræðu lokið.


Bráðaþjónusta á Suðurnesjum.

Fsp. JGunn, 133. mál. --- Þskj. 133.

[13:59]

Umræðu lokið.


Stækkun hjúkrunarheimilisins Sóltúns.

Fsp. ÁMöl, 117. mál. --- Þskj. 117.

[14:12]

Umræðu lokið.


Ekron-starfsþjálfun.

Fsp. VF, 144. mál. --- Þskj. 144.

[14:26]

Umræðu lokið.


Forvarnir í fíkniefnamálum.

Fsp. BjörgvS, 149. mál. --- Þskj. 149.

[14:42]

Umræðu lokið.


Réttargeðdeild að Sogni.

Fsp. MF, 162. mál. --- Þskj. 162.

[14:59]

Umræðu lokið.


Kostnaður vegna hjúkrunarrýma.

Fsp. MF, 183. mál. --- Þskj. 184.

[15:13]

Umræðu lokið.


Garðyrkjuskólinn á Reykjum í Ölfusi.

Fsp. BjörgvS, 156. mál. --- Þskj. 156.

[15:23]

Umræðu lokið.


Umræður utan dagskrár.

Niðurstöður nýrrar könnunar um launamun kynjanna.

[15:41]

Málshefjandi var Jóhanna Sigurðardóttir.

[Fundarhlé. --- 16:12]


Teikning af legu raflínu frá Skagafirði til Húsavíkur.

Fsp. AKG, 235. mál. --- Þskj. 238.

[18:00]

Umræðu lokið.

[18:08]

Útbýting þingskjals:


Kröfur tryggingafélaga um upplýsingar.

Fsp. KJúl, 172. mál. --- Þskj. 172.

[18:08]

Umræðu lokið.


Eldfjallagarður á Reykjanesi.

Fsp. KolH, 198. mál. --- Þskj. 199.

[18:19]

Umræðu lokið.

Út af dagskrá voru tekin 14.--16., 19. og 21.--23. mál.

Fundi slitið kl. 18:30.

---------------