23. FUNDUR
miðvikudaginn 8. nóv.,
kl. 12 á hádegi.
Tilkynning um dagskrá.
Forseti tilkynnti að um kl. hálffjögur færi fram utandagskárumræða að beiðni hv. 2. þm. Reykv. s.
Athugasemdir um störf þingsins.
Frumvörp um eignarhald orkufyrirtækja.
Málshefjandi var Jón Gunnarsson.
Útsendingar svæðisútvarpsins á Austurlandi.
Fsp. KLM, 125. mál. --- Þskj. 125.
Umræðu lokið.
Varðveisla og miðlun 20. aldar minja.
Fsp. KolH, 227. mál. --- Þskj. 230.
Umræðu lokið.
Menningarsamningar.
Fsp. JGunn, 134. mál. --- Þskj. 134.
Umræðu lokið.
Nám á framhaldsskólastigi á suðursvæði Vestfjarða.
Fsp. JBjarn, 199. mál. --- Þskj. 200.
Umræðu lokið.
Framboð verk- og tæknináms.
Fsp. SæS, 218. mál. --- Þskj. 219.
Umræðu lokið.
Framhaldsskóli í Rangárvallasýslu.
Fsp. BjörgvS, 285. mál. --- Þskj. 298.
Umræðu lokið.
Bráðaþjónusta á Suðurnesjum.
Fsp. JGunn, 133. mál. --- Þskj. 133.
Umræðu lokið.
Stækkun hjúkrunarheimilisins Sóltúns.
Fsp. ÁMöl, 117. mál. --- Þskj. 117.
Umræðu lokið.
Ekron-starfsþjálfun.
Fsp. VF, 144. mál. --- Þskj. 144.
Umræðu lokið.
Forvarnir í fíkniefnamálum.
Fsp. BjörgvS, 149. mál. --- Þskj. 149.
Umræðu lokið.
Réttargeðdeild að Sogni.
Fsp. MF, 162. mál. --- Þskj. 162.
Umræðu lokið.
Kostnaður vegna hjúkrunarrýma.
Fsp. MF, 183. mál. --- Þskj. 184.
Umræðu lokið.
Garðyrkjuskólinn á Reykjum í Ölfusi.
Fsp. BjörgvS, 156. mál. --- Þskj. 156.
Umræðu lokið.
Umræður utan dagskrár.
Niðurstöður nýrrar könnunar um launamun kynjanna.
Málshefjandi var Jóhanna Sigurðardóttir.
[Fundarhlé. --- 16:12]
Teikning af legu raflínu frá Skagafirði til Húsavíkur.
Fsp. AKG, 235. mál. --- Þskj. 238.
Umræðu lokið.
[18:08]
Kröfur tryggingafélaga um upplýsingar.
Fsp. KJúl, 172. mál. --- Þskj. 172.
Umræðu lokið.
Eldfjallagarður á Reykjanesi.
Fsp. KolH, 198. mál. --- Þskj. 199.
Umræðu lokið.
Út af dagskrá voru tekin 14.--16., 19. og 21.--23. mál.
Fundi slitið kl. 18:30.
---------------