Fundargerð 133. þingi, 24. fundi, boðaður 2006-11-09 10:30, stóð 10:30:12 til 20:39:55 gert 10 8:17
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

24. FUNDUR

fimmtudaginn 9. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Athugasemdir um störf þingsins.

Ástandið í Palestínu.

[10:31]

Málshefjandi var Magnús Þór Hafsteinsson.


Skýrsla umboðsmanns Alþingis 2005.

[10:54]

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 12:19]


Endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, frh. 1. umr.

Stjfrv., 95. mál (framlenging gildistíma laganna o.fl.). --- Þskj. 95.

[13:30]


Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, frh. 1. umr.

Stjfrv., 266. mál (álagningarhlutföll). --- Þskj. 275.

[13:35]


Álbræðsla á Grundartanga, frh. 1. umr.

Stjfrv., 93. mál (tekjuskattur á arð o.fl.). --- Þskj. 93.

[13:36]


Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, frh. 1. umr.

Stjfrv., 279. mál (hlutverk og starfsemi sjóðsins). --- Þskj. 292.

[13:36]


Opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun, frh. 1. umr.

Stjfrv., 280. mál (heildarlög, Nýsköpunarmiðstöð Íslands). --- Þskj. 293.

[13:36]


Starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 2005.

[13:37]

Umræðu lokið.


Almannatryggingar og málefni aldraðra, 1. umr.

Stjfrv., 330. mál (lífeyrisgreiðslur elli- og örorkulífeyrisþega o.fl.). --- Þskj. 353.

[15:50]

[17:07]

Útbýting þingskjala:

[18:32]

Útbýting þingskjals:

[18:45]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á ýmsum lögum á sviði fiskveiðistjórnar, 1. umr.

Stjfrv., 232. mál (viðurlagaákvæði). --- Þskj. 235.

[19:03]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 236. mál (nýting deilistofna og friðun hafsvæða). --- Þskj. 239.

[19:33]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 11.--16. mál.

Fundi slitið kl. 20:39.

---------------