Fundargerð 133. þingi, 29. fundi, boðaður 2006-11-16 10:30, stóð 10:30:14 til 18:47:31 gert 17 8:27
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

29. FUNDUR

fimmtudaginn 16. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[10:33]

Forseti las bréf þess efnis að Ellert B. Schram tæki sæti Helga Hjörvars, 5. þm. Reykv. n.

[10:34]

Útbýting þingskjals:


Utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra, ein umr.

[10:34]

[Fundarhlé. --- 12:55]

[13:31]

[13:54]

Útbýting þingskjala:

[16:01]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.


Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 348. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 377.

[17:22]

[17:25]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 349. mál (félagaréttur). --- Þskj. 378.

[17:26]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Tollabandalags Suður-Afríkuríkja, fyrri umr.

Stjtill., 351. mál. --- Þskj. 381.

[17:28]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Mannanöfn, 1. umr.

Frv. BIH o.fl., 339. mál (afnám mannanafnanefndar). --- Þskj. 362.

[17:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Virðisaukaskattur, 1. umr.

Frv. ÁI o.fl., 338. mál (almenningsvagnar). --- Þskj. 361.

[18:27]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 18:47.

---------------