Fundargerð 133. þingi, 31. fundi, boðaður 2006-11-21 13:30, stóð 13:30:15 til 19:50:28 gert 22 8:3
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

31. FUNDUR

þriðjudaginn 21. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[13:30]

Forseti tilkynnti að að loknum atkvæðagreiðslum færi fram umræða utan dagskrár að beiðni hv. 8. þm. Norðvest.


Athugasemdir um störf þingsins.

Vatnstjón á mannvirkjum á Keflavíkurvelli.

[13:30]

Málshefjandi var Jón Gunnarsson.


Landsvirkjun, frh. 1. umr.

Stjfrv., 364. mál (eignarhald og fyrirsvar). --- Þskj. 396.

[13:51]


Breyting á lögum á orkusviði, frh. 1. umr.

Stjfrv., 365. mál (eignarhlutir ríkisins í Hitaveitu Suðurnesja, Orkubúi Vestfjarða og Rarik). --- Þskj. 397.

[13:51]


Orkustofnun, frh. 1. umr.

Stjfrv., 367. mál (tilfærsla vatnamælinga, gagnaöflun um orkulindir o.fl.). --- Þskj. 399.

[13:52]


Umræður utan dagskrár.

Þróun í fjarskiptaþjónustu eftir einkavæðingu Símans.

[13:53]

Málshefjandi var Jón Bjarnason.


Ársreikningar, 1. umr.

Stjfrv., 302. mál (vanskil á ársreikningi). --- Þskj. 317.

[14:27]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skráning og mat fasteigna, 1. umr.

Stjfrv., 350. mál (framlenging umsýslugjalds). --- Þskj. 379.

[14:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Olíugjald og kílómetragjald o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 357. mál (refsiákvæði og tímabundin lækkun olíugjalds). --- Þskj. 388.

[16:02]

[16:03]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aukatekjur ríkissjóðs, 1. umr.

Stjfrv., 358. mál (löggilding starfsheitis grafískra hönnuða). --- Þskj. 389.

[16:09]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 359. mál (framlenging tímabundinnar lækkunar gjalds). --- Þskj. 390.

[16:10]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 1. umr.

Stjfrv., 374. mál (skuldabréfaeign lífeyrissjóða). --- Þskj. 408.

[17:38]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Afnám verðtryggingar lána, fyrri umr.

Þáltill. SigurjÞ o.fl., 10. mál. --- Þskj. 10.

[18:02]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samkeppnislög, 1. umr.

Frv. BjarnB o.fl., 11. mál (mat á lögmæti samruna). --- Þskj. 11.

[18:58]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórnarskipunarlög, frh. 1. umr.

Frv. KHG, 12. mál (bráðabirgðalög, þingseta ráðherra). --- Þskj. 12.

[19:16]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 10. mál.

Fundi slitið kl. 19:50.

---------------