Fundargerð 133. þingi, 35. fundi, boðaður 2006-11-24 10:30, stóð 10:30:12 til 16:22:20 gert 27 8:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

35. FUNDUR

föstudaginn 24. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:31]

Útbýting þingskjals:


Tilkynning um dagskrá.

[10:32]

Forseti tilkynnti að um kl. fjögur færi fram umræða utan dagskrár að beiðni hv. 10. þm. Norðvest.


Fjárlög 2007, frh. 2. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1, nál. 421 og 435, brtt. 422, 423, 424, 436, 444 og 445.

[10:32]

[Fundarhlé. --- 11:52]


Tekjuskattur, 2. umr.

Stjfrv., 22. mál (vaxtabætur). --- Þskj. 22, nál. 455 og 457, brtt. 456.

[12:05]

[Fundarhlé. --- 13:03]

[13:33]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Tollabandalags Suður-Afríkuríkja, síðari umr.

Stjtill., 351. mál. --- Þskj. 381, nál. 453.

[14:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóð sveitarfélaga, 1. umr.

Stjfrv., 347. mál (EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 376.

[14:34]

[14:46]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjármálafyrirtæki, 1. umr.

Stjfrv., 386. mál (eigið fé, EES-reglur). --- Þskj. 428.

[15:01]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á lögum á sviði Neytendastofu, 1. umr.

Stjfrv., 378. mál (áfrýjunarnefnd neytendamála, faggilding). --- Þskj. 415.

[15:25]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Flugmálastjórn Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 390. mál (heimildir til gjaldtöku). --- Þskj. 432.

[15:39]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Loftferðir, 1. umr.

Stjfrv., 389. mál (EES-reglur). --- Þskj. 431.

[15:57]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 22. mál (vaxtabætur). --- Þskj. 22, nál. 455 og 457, brtt. 456.

[16:09]


Samningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Tollabandalags Suður-Afríkuríkja, frh. síðari umr.

Stjtill., 351. mál. --- Þskj. 381, nál. 453.

[16:18]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 466).


Stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóð sveitarfélaga, frh. 1. umr.

Stjfrv., 347. mál (EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 376.

[16:19]


Fjármálafyrirtæki, frh. 1. umr.

Stjfrv., 386. mál (eigið fé, EES-reglur). --- Þskj. 428.

[16:20]


Breyting á lögum á sviði Neytendastofu, frh. 1. umr.

Stjfrv., 378. mál (áfrýjunarnefnd neytendamála, faggilding). --- Þskj. 415.

[16:20]


Flugmálastjórn Íslands, frh. 1. umr.

Stjfrv., 390. mál (heimildir til gjaldtöku). --- Þskj. 432.

[16:20]


Loftferðir, frh. 1. umr.

Stjfrv., 389. mál (EES-reglur). --- Þskj. 431.

[16:21]

Út af dagskrá voru tekin 6., 8.--10. og 13.--15. mál.

Fundi slitið kl. 16:22.

---------------