Fundargerð 133. þingi, 38. fundi, boðaður 2006-11-30 10:30, stóð 10:30:00 til 21:51:03 gert 1 7:45
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

38. FUNDUR

fimmtudaginn 30. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Varamenn taka þingsæti.

[10:31]

Forseti las bréf þess efnis að Þórdís Sigurðardóttir tæki sæti Bjarna Benediktssonar, 8. þm. Suðvest., og Þórarinn E. Sveinsson tæki sæti Valgerðar Sverrisdóttur, 1. þm. Norðaust.


Athugasemdir um störf þingsins.

Ummæli formanns Framsóknarflokksins um stuðning við innrásina í Írak.

[10:32]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Um fundarstjórn.

Afgreiðsla mála fyrir jólahlé.

[10:54]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Kosning sérnefndar um stjórnarskrármál sbr. 42. gr. þingskapa.

Fram komu tveir listar sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Birgir Ármannsson (A),

Jóhanna Sigurðardóttir (B),

Jónína Bjartmarz (A),

Ágúst Ólafur Ágústsson (B),

Bjarni Benediktsson (A),

Ögmundur Jónasson (B),

Sigurður Kári Kristjánsson (A),

Guðjón Ólafur Jónsson (A),

Sigurjón Þórðarson (B).


Póst- og fjarskiptastofnun, frh. 1. umr.

Stjfrv., 397. mál (tekjugrunnur). --- Þskj. 441.

[10:59]


Umferðarlög, frh. 1. umr.

Frv. KBald o.fl., 381. mál (bílpróf 18 ára). --- Þskj. 418.

[11:00]


Skattlagning lífeyrisgreiðslna, frh. fyrri umr.

Þáltill. EBS o.fl., 382. mál. --- Þskj. 419.

[11:00]


Afbrigði um dagskrármál.

[11:01]

[11:12]

Útbýting þingskjals:


Fjáraukalög 2006, 3. umr.

Stjfrv., 47. mál. --- Þskj. 393, frhnál. 477 og 483, brtt. 478 og 479.

[11:13]

[Fundarhlé. --- 13:01]

[13:30]

[17:39]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ráðstöfun á söluandvirði Landssíma Íslands hf., 1. umr.

Stjfrv., 376. mál (tímasetningar á tilteknum ráðstöfunum). --- Þskj. 410.

[18:08]

[18:40]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:10]

[19:45]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ráðstafanir í kjölfar samnings við Bandaríkin um skil á varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli, 1. umr.

Stjfrv., 408. mál. --- Þskj. 458.

[20:10]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[20:42]

Útbýting þingskjala:


Þjóðhátíðarsjóður, fyrri umr.

Stjtill., 356. mál (starfslok sjóðsins). --- Þskj. 386.

[20:42]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umferðarlög, 1. umr.

Stjfrv., 388. mál (ökuskírteini, hert viðurlög). --- Þskj. 430.

[20:46]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hafnalög, 1. umr.

Stjfrv., 366. mál (gjaldskrár, neyðarhafnir, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 398.

[21:10]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa, 1. umr.

Stjfrv., 385. mál (heildarlög). --- Þskj. 427.

[21:17]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Eldi og heilbrigði sláturdýra o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 377. mál (gjaldtökuákvæði). --- Þskj. 411.

[21:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 6., 10. og 14. mál.

Fundi slitið kl. 21:51.

---------------