Fundargerð 133. þingi, 40. fundi, boðaður 2006-12-05 10:30, stóð 10:30:33 til 23:42:17 gert 6 8:2
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

40. FUNDUR

þriðjudaginn 5. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Vísun máls til nefndar.

[10:31]

Forseti gat þess að við atkvæðagreiðslu daginn áður hefði 408. máli verið vísað til utanríkismálanefndar en það ætti að fara til allsherjarnefndar.

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Ummæli formanns Samfylkingarinnar á fundi í Keflavík -- förgun fugla í Húsdýragarðinum.

[10:34]

Málshefjandi var Guðjón Ólafur Jónsson.


Afbrigði um dagskrármál.

[10:57]


Fjárlög 2007, 3. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 459, frhnál. 512 og 528, brtt. 513, 514, 515, 521, 523, 527, 529, 530 og 533.

[10:59]

[Fundarhlé. --- 12:59]

[13:30]

[13:32]

Útbýting þingskjals:

[18:46]

Útbýting þingskjala:

[19:00]

Útbýting þingskjals:

[Fundarhlé. --- 19:00]

[19:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 2.--8. mál.

Fundi slitið kl. 23:42.

---------------