Fundargerð 133. þingi, 42. fundi, boðaður 2006-12-06 13:30, stóð 13:29:25 til 16:02:05 gert 6 16:25
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

42. FUNDUR

miðvikudaginn 6. des.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins.

Fsp. ÁRJ, 170. mál. --- Þskj. 170.

[13:29]

Umræðu lokið.


Réttur nemenda í framhalds- og háskólanámi til húsaleigubóta.

Fsp. JBjarn, 290. mál. --- Þskj. 303.

[13:42]

Umræðu lokið.


Gatnamót Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar.

Fsp. GÓJ, 111. mál. --- Þskj. 111.

[13:53]

Umræðu lokið.


Tvöföldun Hvalfjarðarganga.

Fsp. MÞH, 243. mál. --- Þskj. 246.

[14:08]

Umræðu lokið.


Hjúkrunarheimili og öldrunarþjónusta.

Fsp. BjörgvS, 148. mál. --- Þskj. 148.

[14:30]

Umræðu lokið.


Heilsugæsla í Grafarholti.

Fsp. GÓJ, 322. mál. --- Þskj. 345.

[14:46]

Umræðu lokið.


Sjófuglarannsóknir og breytingar á náttúrufari.

Fsp. MÁ, 200. mál. --- Þskj. 201.

[15:00]

Umræðu lokið.


Rannsóknir á sandsíli.

Fsp. MÁ, 201. mál. --- Þskj. 202.

[15:16]

Umræðu lokið.

[15:32]

Útbýting þingskjala:


Jafnræði fiskvinnslu í landi og á sjó.

Fsp. SigurjÞ, 257. mál. --- Þskj. 260.

[15:33]

Umræðu lokið.


Jafnrétti til tónlistarnáms.

Fsp. JBjarn, 289. mál. --- Þskj. 302.

[15:45]

Umræðu lokið.

[16:01]

Útbýting þingskjals:

Fundi slitið kl. 16:02.

---------------