Fundargerð 133. þingi, 45. fundi, boðaður 2006-12-08 10:00, stóð 10:00:03 til 14:55:29 gert 8 16:44
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

45. FUNDUR

föstudaginn 8. des.,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[10:01]

Forseti tilkynnti að upp úr kl. hálfeitt, að loknu hádegishléi og atkvæðagreiðslum, færi fram umræða utan dagskrár að beiðni hv. 9. þm. Reykv. n.


Athugasemdir um störf þingsins.

Hvalveiðar Íslendinga og markaðir í Bandaríkjunum.

[10:02]

Málshefjandi var Kolbrún Halldórsdóttir.


Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 348. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 377, nál. 480.

[10:24]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 349. mál (félagaréttur). --- Þskj. 378, nál. 481.

[10:27]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Flutningur verkefna frá dóms- og kirkjumálaráðuneyti til sýslumannsembætta, 2. umr.

Stjfrv., 186. mál. --- Þskj. 187, nál. 474, brtt. 475.

[10:29]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Upplýsingalög, 2. umr.

Stjfrv., 296. mál (endurnot opinberra upplýsinga, EES-reglur). --- Þskj. 309, nál. 473.

[10:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Gatnagerðargjald, 2. umr.

Stjfrv., 219. mál (heildarlög). --- Þskj. 220, nál. 505, brtt. 506.

[10:36]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Upplýsingar og samráð í fyrirtækjum, 2. umr.

Stjfrv., 231. mál (EES-reglur). --- Þskj. 234, nál. 508, brtt. 524.

[10:53]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóð sveitarfélaga, 2. umr.

Stjfrv., 347. mál (EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 376, nál. 507, brtt. 560.

[11:16]

[11:46]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lögheimili og skipulags- og byggingarlög, 2. umr.

Stjfrv., 220. mál (óheimil skráning lögheimilis í frístundabyggð). --- Þskj. 221, nál. 537, brtt. 538.

[12:18]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fæðingar- og foreldraorlof, 2. umr.

Stjfrv., 428. mál (aðgreining umönnunargreiðslna og fæðingarorlofsgreiðslna). --- Þskj. 516, nál. 590.

[12:27]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 12:52]

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Ummæli þingmanns um þinghlé.

[13:32]

Málshefjandi var Mörður Árnason.


Ríkisútvarpið ohf., frh. 2. umr.

Stjfrv., 56. mál (heildarlög). --- Þskj. 56, nál. 500 og 558, brtt. 501.

[13:38]


Sinfóníuhljómsveit Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 57. mál (rekstraraðilar). --- Þskj. 57, nál. 502.

[13:56]


Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 348. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 377, nál. 480.

[13:59]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 607).


Breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 349. mál (félagaréttur). --- Þskj. 378, nál. 481.

[14:00]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 608).


Flutningur verkefna frá dóms- og kirkjumálaráðuneyti til sýslumannsembætta, frh. 2. umr.

Stjfrv., 186. mál. --- Þskj. 187, nál. 474, brtt. 475.

[14:00]


Upplýsingalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 296. mál (endurnot opinberra upplýsinga, EES-reglur). --- Þskj. 309, nál. 473.

[14:02]


Gatnagerðargjald, frh. 2. umr.

Stjfrv., 219. mál (heildarlög). --- Þskj. 220, nál. 505, brtt. 506.

[14:03]


Upplýsingar og samráð í fyrirtækjum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 231. mál (EES-reglur). --- Þskj. 234, nál. 508, brtt. 524.

[14:07]


Stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóð sveitarfélaga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 347. mál (EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 376, nál. 507, brtt. 560.

[14:14]


Lögheimili og skipulags- og byggingarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 220. mál (óheimil skráning lögheimilis í frístundabyggð). --- Þskj. 221, nál. 537, brtt. 538.

[14:18]


Fæðingar- og foreldraorlof, frh. 2. umr.

Stjfrv., 428. mál (aðgreining umönnunargreiðslna og fæðingarorlofsgreiðslna). --- Þskj. 516, nál. 590.

[14:21]

[14:23]

Útbýting þingskjala:


Umræður utan dagskrár.

Símhleranir.

[14:23]

Málshefjandi var Ingibjörg Sólrún Gísladóttir.

Út af dagskrá voru tekin 12.--34. mál.

Fundi slitið kl. 14:55.

---------------