Fundargerð 133. þingi, 46. fundi, boðaður 2006-12-08 23:59, stóð 14:55:45 til 01:02:30 gert 9 9:26
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

46. FUNDUR

föstudaginn 8. des.,

að loknum 45. fundi.

Dagskrá:


Athugasemdir um störf þingsins.

Ferð utanríkismálanefndar til Eystrasaltsríkjanna.

[14:55]

Málshefjandi var Halldór Blöndal.


Afbrigði um dagskrármál.

[15:16]


Flutningur verkefna frá dóms- og kirkjumálaráðuneyti til sýslumannsembætta, 3. umr.

Stjfrv., 186. mál. --- Þskj. 609.

Enginn tók til máls.

[15:17]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 616).


Upplýsingar og samráð í fyrirtækjum, 3. umr.

Stjfrv., 231. mál (EES-reglur). --- Þskj. 234.

Enginn tók til máls.

[15:18]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 617).


Stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóð sveitarfélaga, 3. umr.

Stjfrv., 347. mál (EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 611.

Enginn tók til máls.

[15:18]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 618).


Lögheimili og skipulags- og byggingarlög, 3. umr.

Stjfrv., 220. mál (óheimil skráning lögheimilis í frístundabyggð). --- Þskj. 612.

Enginn tók til máls.

[15:19]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 619).


Fæðingar- og foreldraorlof, 3. umr.

Stjfrv., 428. mál (aðgreining umönnunargreiðslna og fæðingarorlofsgreiðslna). --- Þskj. 516.

Enginn tók til máls.

[15:20]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 620).


Ættleiðingarstyrkir, 2. umr.

Stjfrv., 429. mál (heildarlög). --- Þskj. 517, nál. 584, brtt. 585.

[15:20]

[15:33]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veiting ríkisborgararéttar, 1. umr.

Frv. allshn., 413. mál. --- Þskj. 468.

[15:34]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Jarðalög, 1. umr.

Frv. landbn., 418. mál (veðtökuheimildir óðalsbænda). --- Þskj. 487.

[15:35]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda, 1. umr.

Frv. GHH o.fl., 435. mál (heildarlög). --- Þskj. 536.

[15:43]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Álbræðsla á Grundartanga, 2. umr.

Stjfrv., 93. mál (tekjuskattur á arð o.fl.). --- Þskj. 93, nál. 551.

[16:47]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, 2. umr.

Stjfrv., 95. mál (framlenging gildistíma laganna o.fl.). --- Þskj. 95, nál. 552, brtt. 554.

[16:49]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Landsvirkjun, 2. umr.

Stjfrv., 364. mál (eignarhald og fyrirsvar). --- Þskj. 396, nál. 553.

[16:55]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:45]

Útbýting þingskjala:


Breyting á lögum á orkusviði, 2. umr.

Stjfrv., 365. mál (eignarhlutir ríkisins í Hitaveitu Suðurnesja, Orkubúi Vestfjarða og Rarik). --- Þskj. 397, nál. 586, brtt. 587.

[17:46]

[18:25]


Ættleiðingarstyrkir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 429. mál (heildarlög). --- Þskj. 517, nál. 584, brtt. 585.

[18:31]


Veiting ríkisborgararéttar, frh. 1. umr.

Frv. allshn., 413. mál. --- Þskj. 468.

[18:33]


Jarðalög, frh. 1. umr.

Frv. landbn., 418. mál (veðtökuheimildir óðalsbænda). --- Þskj. 487.

[18:33]


Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda, frh. 1. umr.

Frv. GHH o.fl., 435. mál (heildarlög). --- Þskj. 536.

[18:34]


Álbræðsla á Grundartanga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 93. mál (tekjuskattur á arð o.fl.). --- Þskj. 93, nál. 551.

[18:34]


Endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, frh. 2. umr.

Stjfrv., 95. mál (framlenging gildistíma laganna o.fl.). --- Þskj. 95, nál. 552, brtt. 554.

[18:35]


Landsvirkjun, frh. 2. umr.

Stjfrv., 364. mál (eignarhald og fyrirsvar). --- Þskj. 396, nál. 553.

[18:37]


Búnaðarfræðsla, 2. umr.

Stjfrv., 189. mál (Háskólinn á Hólum). --- Þskj. 190, nál. 489, brtt. 490 og 541.

[18:44]

[Fundarhlé. --- 19:08]

[20:00]

[20:28]

Útbýting þingskjala:

[21:07]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Loftferðir, 2. umr.

Stjfrv., 389. mál (EES-reglur). --- Þskj. 431, nál. 578, brtt. 579.

[21:15]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Málefni aldraðra, 2. umr.

Stjfrv., 190. mál (gjald í Framkvæmdasjóð). --- Þskj. 191, nál. 525.

[21:23]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almannatryggingar og málefni aldraðra, 2. umr.

Stjfrv., 330. mál (lífeyrisgreiðslur elli- og örorkulífeyrisþega o.fl.). --- Þskj. 353, nál. 582 og 599, brtt. 583 og 600.

[21:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á ýmsum lögum á sviði fiskveiðistjórnar, 2. umr.

Stjfrv., 232. mál (viðurlagaákvæði). --- Þskj. 235, nál. 539, brtt. 540.

[23:13]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lífeyrissjóðir, 2. umr.

Stjfrv., 233. mál (lágmarksiðgjald og breytingar á samþykktum sjóða). --- Þskj. 236, nál. 491, brtt. 492.

[23:30]

[23:36]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, 2. umr.

Stjfrv., 266. mál (álagningarhlutföll). --- Þskj. 275, nál. 522.

[23:42]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ársreikningar, 2. umr.

Stjfrv., 302. mál (vanskil á ársreikningi). --- Þskj. 317, nál. 546.

[23:45]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skráning og mat fasteigna, 2. umr.

Stjfrv., 350. mál (framlenging umsýslugjalds). --- Þskj. 379, nál. 543.

[23:47]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Olíugjald og kílómetragjald o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 357. mál (refsiákvæði og tímabundin lækkun olíugjalds). --- Þskj. 388, nál. 544.

[23:52]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 2. umr.

Stjfrv., 374. mál (skuldabréfaeign lífeyrissjóða). --- Þskj. 408, nál. 545.

[23:54]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 359. mál (framlenging tímabundinnar lækkunar gjalds). --- Þskj. 390, nál. 555.

[00:01]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjármálafyrirtæki, 2. umr.

Stjfrv., 386. mál (eigið fé, EES-reglur). --- Þskj. 428, nál. 604.

[00:03]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ráðstöfun á söluandvirði Landssíma Íslands hf., 2. umr.

Stjfrv., 376. mál (tímasetningar á tilteknum ráðstöfunum). --- Þskj. 410, nál. 563 og 603, brtt. 602.

[00:06]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Flugmálastjórn Íslands, 2. umr.

Stjfrv., 390. mál (heimildir til gjaldtöku). --- Þskj. 432, nál. 580, brtt. 581.

[00:46]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Póst- og fjarskiptastofnun, 2. umr.

Stjfrv., 397. mál (tekjugrunnur). --- Þskj. 441, nál. 588 og 625, brtt. 589.

[00:49]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 28. mál.

Fundi slitið kl. 01:02.

---------------