Fundargerð 133. þingi, 48. fundi, boðaður 2006-12-09 23:59, stóð 11:45:39 til 16:27:29 gert 11 9:27
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

48. FUNDUR

laugardaginn 9. des.,

að loknum 47. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[11:50]


Frestun á fundum Alþingis, ein umr.

Stjtill., 458. mál. --- Þskj. 614.

[11:52]

[11:53]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 669).


Loftferðir, 3. umr.

Stjfrv., 389. mál (EES-reglur). --- Þskj. 646.

Enginn tók til máls.

[11:53]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 670).


Málefni aldraðra, 3. umr.

Stjfrv., 190. mál (gjald í Framkvæmdasjóð). --- Þskj. 191.

Enginn tók til máls.

[11:54]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 671).


Almannatryggingar og málefni aldraðra, 3. umr.

Stjfrv., 330. mál (lífeyrisgreiðslur elli- og örorkulífeyrisþega o.fl.). --- Þskj. 647.

Enginn tók til máls.

[11:55]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 672).


Breyting á ýmsum lögum á sviði fiskveiðistjórnar, 3. umr.

Stjfrv., 232. mál (viðurlagaákvæði). --- Þskj. 648.

Enginn tók til máls.

[12:06]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 673).


Lífeyrissjóðir, 3. umr.

Stjfrv., 233. mál (lágmarksiðgjald og breytingar á samþykktum sjóða). --- Þskj. 651.

Enginn tók til máls.

[12:07]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 674).


Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, 3. umr.

Stjfrv., 266. mál (álagningarhlutföll). --- Þskj. 652.

Enginn tók til máls.

[12:11]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 675).


Ársreikningar, 3. umr.

Stjfrv., 302. mál (vanskil á ársreikningi). --- Þskj. 317.

Enginn tók til máls.

[12:11]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 676).


Skráning og mat fasteigna, 3. umr.

Stjfrv., 350. mál (framlenging umsýslugjalds). --- Þskj. 653.

Enginn tók til máls.

[12:12]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 677).


Olíugjald og kílómetragjald o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 357. mál (refsiákvæði og tímabundin lækkun olíugjalds). --- Þskj. 656.

Enginn tók til máls.

[12:12]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 678).


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 3. umr.

Stjfrv., 374. mál (skuldabréfaeign lífeyrissjóða). --- Þskj. 408.

Enginn tók til máls.

[12:13]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 679).


Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 359. mál (framlenging tímabundinnar lækkunar gjalds). --- Þskj. 390.

Enginn tók til máls.

[12:14]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 680).


Fjármálafyrirtæki, 3. umr.

Stjfrv., 386. mál (eigið fé, EES-reglur). --- Þskj. 681.

Enginn tók til máls.

[12:14]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 681).


Ráðstöfun á söluandvirði Landssíma Íslands hf., 3. umr.

Stjfrv., 376. mál (tímasetningar á tilteknum ráðstöfunum). --- Þskj. 410, brtt. 660.

[12:14]

[12:18]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 682).


Flugmálastjórn Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 390. mál (heimildir til gjaldtöku). --- Þskj. 658.

Enginn tók til máls.

[12:19]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 683).


Póst- og fjarskiptastofnun, 3. umr.

Stjfrv., 397. mál (tekjugrunnur). --- Þskj. 659.

Enginn tók til máls.

[12:20]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 684).


Búnaðarfræðsla, 3. umr.

Stjfrv., 189. mál (Háskólinn á Hólum). --- Þskj. 661.

Enginn tók til máls.

[12:20]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 685).


Veiting ríkisborgararéttar, 3. umr.

Frv. allshn., 413. mál. --- Þskj. 468.

Enginn tók til máls.

[12:21]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 686).


Jarðalög, 3. umr.

Frv. landbn., 418. mál (veðtökuheimildir óðalsbænda). --- Þskj. 487.

Enginn tók til máls.

[12:21]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 687).


Tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur, 2. umr.

Stjfrv., 276. mál (lækkun tekjuskatts o.fl.). --- Þskj. 286, nál. 568 og 570, brtt. 569, 571, 601 og 605.

[12:22]

[14:22]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vörugjald, virðisaukaskattur og gjald af áfengi og tóbaki, 2. umr.

Stjfrv., 416. mál (lækkun matarskatts). --- Þskj. 482, nál. 626, brtt. 627, 628, 629, 630, 631 og 632.

[14:53]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 22.--25. mál.

Fundi slitið kl. 16:27.

---------------