Fundargerð 133. þingi, 50. fundi, boðaður 2006-12-09 23:59, stóð 18:36:44 til 19:05:07 gert 11 15:53
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

50. FUNDUR

laugardaginn 9. des.,

að loknum 49. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[18:36]


Tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur, 3. umr.

Stjfrv., 276. mál (lækkun tekjuskatts o.fl.). --- Þskj. 691, brtt. 693 og 694.

[18:37]

[18:40]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 700).


Vörugjald og virðisaukaskattur, 3. umr.

Stjfrv., 416. mál (lækkun matarskatts). --- Þskj. 692.

Enginn tók til máls.

[18:42]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 701).


Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda, 3. umr.

Frv. GHH o.fl., 435. mál (heildarlög). --- Þskj. 696.

Enginn tók til máls.

[18:59]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 702).


Tollalög, 3. umr.

Stjfrv., 419. mál (ökutæki á erlendum skráningarnúmerum, EES-reglur). --- Þskj. 494.

Enginn tók til máls.

[19:00]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 703).


Ráðstafanir í kjölfar samnings við Bandaríkin um skil á varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli, 3. umr.

Stjfrv., 408. mál. --- Þskj. 698.

Enginn tók til máls.

[19:00]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 704).


Tryggingagjald, 3. umr.

Stjfrv., 420. mál (lækkun gjalds og jöfnun örorkubyrði lífeyrissjóða). --- Þskj. 699.

Enginn tók til máls.

[19:01]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 705).


Þingfrestun.

[19:01]

Forseti óskaði þingmönnum og starfsliði Alþingis gleðilegra jóla og þakkaði fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.

Ögmundur Jónasson, 9. þm. Reykv. s., þakkaði fyrir hönd þingmanna og óskaði forseta, skrifstofustjóra og starfsmönnum Alþingis gleðilegs árs.

Forsætisráðherra Geir H. Haarde las forsetabréf um að fundum Alþingis væri frestað til 15. janúar 2007.

Fundi slitið kl. 19:05.

---------------