Fundargerð 133. þingi, 57. fundi, boðaður 2007-01-22 15:00, stóð 15:00:06 til 17:10:01 gert 22 17:17
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

57. FUNDUR

mánudaginn 22. jan.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

[15:00]

Útbýting þingskjals:


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Stjfrv., 465. mál (aukin refsivernd lögreglu). --- Þskj. 644.

[15:00]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Dómstólar og meðferð einkamála, 1. umr.

Stjfrv., 496. mál (dómstörf löglærðra aðstoðarmanna o.fl.). --- Þskj. 750.

[15:22]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Íslenskur ríkisborgararéttur, 1. umr.

Stjfrv., 464. mál (próf í íslensku o.fl.). --- Þskj. 643.

[15:55]

[16:13]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:06]

Útbýting þingskjals:


Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar, 1. umr.

Stjfrv., 466. mál (eignarhald prestssetra, skipan sóknarpresta). --- Þskj. 645.

[17:07]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 17:10.

---------------