Fundargerð 133. þingi, 60. fundi, boðaður 2007-01-25 10:30, stóð 10:31:11 til 18:06:48 gert 26 7:58
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

60. FUNDUR

fimmtudaginn 25. jan.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Tilkynning um dagskrá.

[10:31]

Forseti tilkynnti að að loknum atkvæðagreiðslum færi fram umræða utan dagskrár að beiðni hv. 7. þm. Suðurk.

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Stefnumótun um aðlögun innflytjenda -- fyrirspurn um símhleranir.

[10:33]

Málshefjandi var Jóhanna Sigurðardóttir.


Um fundarstjórn.

Umræða um málefni útlendinga.

[10:55]

Málshefjandi var menntamálaráðherra Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Vatnajökulsþjóðgarður, frh. 1. umr.

Stjfrv., 395. mál (heildarlög). --- Þskj. 439.

[11:11]


Úrvinnslugjald, frh. 1. umr.

Stjfrv., 451. mál (fjárhæð gjalds á umbúðir). --- Þskj. 592.

[11:13]


Umræður utan dagskrár.

Framkvæmd þjóðlendulaga.

[11:13]

Málshefjandi var Björgvin G. Sigurðsson.


Sameining Kennaraháskóla Íslands og Háskóla Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 431. mál. --- Þskj. 519.

[11:44]

[Fundarhlé. --- 13:04]

[13:29]

[14:23]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Æskulýðslög, 1. umr.

Stjfrv., 409. mál (heildarlög). --- Þskj. 460.

[14:48]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Námsgögn, 1. umr.

Stjfrv., 511. mál (heildarlög). --- Þskj. 772.

[16:09]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:04]

Útbýting þingskjala:


Heildarstefnumótun í málefnum útlendinga og innflytjenda, fyrri umr.

Þáltill. GÖg o.fl., 48. mál. --- Þskj. 48.

[17:05]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:34]

Útbýting þingskjala:


Friðlýsing Jökulsár á Fjöllum, fyrri umr.

Þáltill. SJS o.fl., 65. mál. --- Þskj. 65.

[17:35]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Færanleg sjúkrastöð í Palestínu, fyrri umr.

Þáltill. JónK o.fl., 7. mál. --- Þskj. 7.

[17:43]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Uppbygging ferðaþjónustu á Melrakkasléttu, fyrri umr.

Þáltill. HBl og ArnbS, 36. mál. --- Þskj. 36.

[17:54]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 6.--7. mál.

Fundi slitið kl. 18:06.

---------------