Fundargerð 133. þingi, 63. fundi, boðaður 2007-01-31 13:30, stóð 13:30:09 til 15:55:19 gert 31 16:14
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

63. FUNDUR

miðvikudaginn 31. jan.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Lagt fram á lestrarsal:


Athugasemdir um störf þingsins.

Ákvæði íslenskra laga um hreinsun á strandstað.

[13:30]

Málshefjandi var Björgvin G. Sigurðsson.


Um fundarstjórn.

Fyrirspurnir á dagskrá.

[13:56]

Málshefjandi var Kristján L. Möller.


Lagabreytingar sem fullgilding Árósasamningsins hefði í för með sér.

Fsp. MÁ, 203. mál. --- Þskj. 204.

[14:12]

Umræðu lokið.


Reglur um aflífun og flutning búfjár.

Fsp. SigurjÞ, 250. mál. --- Þskj. 253.

[14:28]

Umræðu lokið.


Loftslagsmál.

Fsp. HHj, 293. mál. --- Þskj. 306.

[14:41]

Umræðu lokið.


Dragnótaveiðar.

Fsp. JÁ, 399. mál. --- Þskj. 443.

[14:59]

Umræðu lokið.


Svæðisbundin fiskveiðistjórn.

Fsp. SigurjÞ, 401. mál. --- Þskj. 447.

[15:13]

Umræðu lokið.


Vaxtarsamningur Vestfjarða.

Fsp. LRM, 528. mál. --- Þskj. 797.

[15:28]

Umræðu lokið.


Bættir innheimtuhættir.

Fsp. JóhS, 482. mál. --- Þskj. 734.

[15:43]

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 15:55.

---------------