64. FUNDUR
fimmtudaginn 1. febr.,
kl. 10.30 árdegis.
Tilkynning um dagskrá.
Forseti tilkynnti að í upphafi fundar færi fram umræða utan dagskrár að beiðni hv. 10. þm. Norðvest.
Athugasemdir um störf þingsins.
Uppsagnir fangavarða -- samgönguáætlun.
Málshefjandi var Kolbrún Halldórsdóttir.
Umræður utan dagskrár.
Leiga aflaheimilda.
Málshefjandi var Sigurjón Þórðarson.
Stjórn fiskveiða, 1. umr.
Stjfrv., 432. mál (frístundaveiðar). --- Þskj. 520.
Umræðu frestað.
[Fundarhlé. --- 13:05]
Lokafjárlög 2005, frh. 1. umr.
Stjfrv., 440. mál. --- Þskj. 562.
Fjarskipti, frh. 1. umr.
Stjfrv., 436. mál (öryggi í fjarskiptum og aukin neytendavernd). --- Þskj. 547.
Vegalög, frh. 1. umr.
Stjfrv., 437. mál (heildarlög). --- Þskj. 548.
Tekjuskattur, frh. 1. umr.
Frv. JóhS o.fl., 53. mál (barnabætur). --- Þskj. 53.
Almenn hegningarlög o.fl., frh. 1. umr.
Frv. KolH o.fl., 39. mál (mansal, fórnarlambavernd). --- Þskj. 39.
Um fundarstjórn.
Mæting í atkvæðagreiðslur.
Málshefjandi var Guðjón A. Kristjánsson.
Stjórn fiskveiða, frh. 1. umr.
Stjfrv., 432. mál (frístundaveiðar). --- Þskj. 520.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Stjórn fiskveiða, 1. umr.
Stjfrv., 459. mál (úthlutun byggðakvóta). --- Þskj. 624.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
[16:12]
Fjárhagslegur aðskilnaður í rekstri útgerðar og fiskvinnslu, fyrri umr.
Þáltill. GAK og JÁ, 25. mál. --- Þskj. 25.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Sala áfengis og tóbaks, 1. umr.
Frv. GÞÞ o.fl., 26. mál (sala léttvíns og bjórs). --- Þskj. 26.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
[18:20]
Aukin þjónusta við ungbarnafjölskyldur, fyrri umr.
Þáltill. JóhS o.fl., 73. mál. --- Þskj. 73.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Heildararðsemi stóriðju- og stórvirkjanaframkvæmda fyrir þjóðarbúið, fyrri umr.
Þáltill. SJS o.fl., 19. mál. --- Þskj. 19.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Textun, 1. umr.
Frv. GAK o.fl., 30. mál (sjónvarp, kvikmyndir o.fl.). --- Þskj. 30.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Almannatryggingar, 1. umr.
Frv. ÞBack og ÖJ, 54. mál (tannlækningar barna og ellilífeyrisþega). --- Þskj. 54.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Trjáræktarsetur sjávarbyggða, fyrri umr.
Þáltill. GHj o.fl., 51. mál. --- Þskj. 51.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Rannsóknir og sjálfbær nýting jarðhitasvæða, fyrri umr.
Þáltill. ÁI o.fl., 368. mál. --- Þskj. 400.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Umferðarlög, 1. umr.
Frv. VF o.fl., 178. mál (bifreiðastæði fatlaðra). --- Þskj. 178.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Rannsóknir í þágu atvinnuveganna og stjórn fiskveiða, 1. umr.
Frv. KHG, 37. mál (yfirstjórn hafrannsókna, heildaraflamark). --- Þskj. 37.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Út af dagskrá voru tekin 10., 14.--16., 18., 21., 23.--27. og 29.--30. mál.
Fundi slitið kl. 20:26.
---------------