Fundargerð 133. þingi, 65. fundi, boðaður 2007-02-05 15:00, stóð 15:02:09 til 20:25:11 gert 6 8:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

65. FUNDUR

mánudaginn 5. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:04]

Forseti las bréf þess efnis að Ellert B. Schram tæki sæti Helga Hjörvars, 5. þm. Reykv. n.


Tilkynning um dagskrá.

[15:05]

Forseti tilkynnti að að loknum fyrirspurnum til ráðherra og atkvæðagreiðslum færi fram umræða utan dagskrár að beiðni hv. 5. þm. Norðaust.

[15:05]

Útbýting þingskjala:


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Stefna í loftslagsmálum.

[15:06]

Spyrjandi var Ingibjörg Sólrún Gísladóttir.


Málefni Byrgisins og ráðherraábyrgð.

[15:15]

Spyrjandi var Valdimar L. Friðriksson.


Bæklingur um málefni aldraðra.

[15:21]

Spyrjandi var Ásta R. Jóhannesdóttir.


Skýrsla Hagstofunnar um tekjudreifingu.

[15:32]

Spyrjandi var Sigurður Kári Kristjánsson.


Um fundarstjórn.

Fyrirspurnir til ráðherra.

[15:39]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Stjórn fiskveiða, frh. 1. umr.

Stjfrv., 432. mál (frístundaveiðar). --- Þskj. 520.

[16:02]


Stjórn fiskveiða, frh. 1. umr.

Stjfrv., 459. mál (úthlutun byggðakvóta). --- Þskj. 624.

[16:03]


Fjárhagslegur aðskilnaður í rekstri útgerðar og fiskvinnslu, frh. fyrri umr.

Þáltill. GAK og JÁ, 25. mál. --- Þskj. 25.

[16:03]


Sala áfengis og tóbaks, frh. 1. umr.

Frv. GÞÞ o.fl., 26. mál (sala léttvíns og bjórs). --- Þskj. 26.

[16:04]


Aukin þjónusta við ungbarnafjölskyldur, frh. fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 73. mál. --- Þskj. 73.

[16:04]


Heildararðsemi stóriðju- og stórvirkjanaframkvæmda fyrir þjóðarbúið, frh. fyrri umr.

Þáltill. SJS o.fl., 19. mál. --- Þskj. 19.

[16:05]


Textun, frh. 1. umr.

Frv. GAK o.fl., 30. mál (sjónvarp, kvikmyndir o.fl.). --- Þskj. 30.

[16:06]


Almannatryggingar, frh. 1. umr.

Frv. ÞBack og ÖJ, 54. mál (tannlækningar barna og ellilífeyrisþega). --- Þskj. 54.

[16:06]


Trjáræktarsetur sjávarbyggða, frh. fyrri umr.

Þáltill. GHj o.fl., 51. mál. --- Þskj. 51.

[16:07]


Rannsóknir í þágu atvinnuveganna og stjórn fiskveiða, frh. 1. umr.

Frv. KHG, 37. mál (yfirstjórn hafrannsókna, heildaraflamark). --- Þskj. 37.

[16:07]


Rannsóknir og sjálfbær nýting jarðhitasvæða, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÁI o.fl., 368. mál. --- Þskj. 400.

[16:07]


Umferðarlög, frh. 1. umr.

Frv. VF o.fl., 178. mál (bifreiðastæði fatlaðra). --- Þskj. 178.

[16:08]


Umræður utan dagskrár.

Leynisamningar með varnarsamningnum 1951.

[16:09]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Íslenska friðargæslan, 1. umr.

Stjfrv., 443. mál (heildarlög). --- Þskj. 566.

[17:14]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 430. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 518.

[18:18]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 449. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 577.

[18:20]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Siglingavernd, 2. umr.

Stjfrv., 238. mál (EES-reglur). --- Þskj. 241, nál. 794, brtt. 795.

[18:23]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[19:09]

Útbýting þingskjala:


Tæknifrjóvgun, 1. umr.

Stjfrv., 530. mál (stofnfrumurannsóknir). --- Þskj. 799.

[19:10]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 20:25.

---------------