Fundargerð 133. þingi, 66. fundi, boðaður 2007-02-06 13:30, stóð 13:30:02 til 19:49:06 gert 7 7:57
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

66. FUNDUR

þriðjudaginn 6. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Athugasemdir um störf þingsins.

Úttekt á upptökuheimilum.

[13:31]

Málshefjandi var Ingibjörg Sólrún Gísladóttir.


Íslenska friðargæslan, frh. 1. umr.

Stjfrv., 443. mál (heildarlög). --- Þskj. 566.

[13:47]


Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn, frh. fyrri umr.

Stjtill., 430. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 518.

[13:48]


Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn, frh. fyrri umr.

Stjtill., 449. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 577.

[13:48]


Siglingavernd, frh. 2. umr.

Stjfrv., 238. mál (EES-reglur). --- Þskj. 241, nál. 794, brtt. 795.

[13:49]


Tæknifrjóvgun, frh. 1. umr.

Stjfrv., 530. mál (stofnfrumurannsóknir). --- Þskj. 799.

[13:53]


Aðild starfsmanna að evrópskum samvinnufélögum, 1. umr.

Stjfrv., 450. mál (EES-reglur). --- Þskj. 591.

[13:53]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra, 1. umr.

Stjfrv., 541. mál (heildarlög). --- Þskj. 810.

[14:04]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Bókmenntasjóður, 1. umr.

Stjfrv., 513. mál (heildarlög). --- Þskj. 776.

[16:23]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rammaáætlun um náttúruvernd, fyrri umr.

Þáltill. ISG o.fl., 18. mál. --- Þskj. 18.

[16:49]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þjóðfáni Íslendinga í þingsal Alþingis, fyrri umr.

Þáltill. GHall o.fl., 41. mál. --- Þskj. 41.

[17:52]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Áfengislög, 1. umr.

Frv. ÖJ o.fl., 44. mál (auglýsingar). --- Þskj. 44.

[18:23]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vegagerð um Stórasand, fyrri umr.

Þáltill. HBl o.fl., 59. mál. --- Þskj. 59.

[18:34]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Afnám stimpilgjalda, fyrri umr.

Þáltill. SigurjÞ o.fl., 50. mál. --- Þskj. 50.

[19:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 10.--11., 13.--14., 16., 18.--20. og 22.--23. mál.

Fundi slitið kl. 19:49.

---------------