Fundargerð 133. þingi, 70. fundi, boðaður 2007-02-13 13:30, stóð 13:29:54 til 22:02:45 gert 14 8:2
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

70. FUNDUR

þriðjudaginn 13. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Afturköllun þingmáls.

[13:30]

Forseti tilkynnti að 45. mál væri kallað aftur.


Tilkynning um dagskrá.

[13:30]

Forseti tilkynnti að að loknum atkvæðagreiðslum færi fram umræða utan dagskrár að beiðni hv. 4. þm. Suðurk.


Kosning fimm manna og jafnmargra varamanna í stjórn Ríkisútvarpsins ohf. til eins árs, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 8. gr. sbr. ákv. til brb. III í lögum nr. 6/2007, um Ríkisútvarpið ohf.

Fram komu tveir listar sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Ómar Benediktsson (A),

Jón Ásgeir Sigurðsson (B),

Kristín Edwald (A),

Svanhildur Kaaber (B),

Páll Magnússon (A).

Varamenn:

Signý Ormarsdóttir (A),

Svanfríður Jónasdóttir (B),

Sigurður Aðils Guðmundsson (A),

Kjartan Eggertsson (B),

Árelía Eydís Guðmundsdóttir (A).


Virðisaukaskattur, frh. 1. umr.

Stjfrv., 558. mál (afreikningshlutföll og uppgjörstímabil). --- Þskj. 833.

[13:32]


Lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisins, frh. 1. umr.

Stjfrv., 561. mál (ríkisstarfsmenn hjá alþjóðlegum stofnunum). --- Þskj. 836.

[13:33]


Starfstengdir eftirlaunasjóðir, frh. 1. umr.

Stjfrv., 568. mál (EES-reglur). --- Þskj. 844.

[13:33]


Stjórn fiskveiða, frh. 1. umr.

Frv. GAK o.fl., 40. mál (veiðiréttur). --- Þskj. 40.

[13:34]


Staðbundnir fjölmiðlar, frh. fyrri umr.

Þáltill. DJ o.fl., 17. mál. --- Þskj. 17.

[13:34]


Skilgreining á háskólastigi, frh. fyrri umr.

Þáltill. HjÁ og DJ, 32. mál. --- Þskj. 32.

[13:35]


Lánasjóður íslenskra námsmanna, frh. 1. umr.

Frv. BjörgvS o.fl., 72. mál (fyrirframgreiðsla lána, ábyrgðarmenn o.fl.). --- Þskj. 72.

[13:35]


Gjaldfrjáls leikskóli, frh. fyrri umr.

Þáltill. SJS o.fl., 49. mál. --- Þskj. 49.

[13:36]


Náms- og starfsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum, frh. fyrri umr.

Þáltill. DJ o.fl., 42. mál. --- Þskj. 42.

[13:36]


Samkomulag við Færeyjar og Grænland um skipti á ræðismönnum, frh. fyrri umr.

Þáltill. HBl o.fl., 69. mál. --- Þskj. 69.

[13:37]


Samvinna vestnorrænna landa í baráttunni gegn reykingum, frh. fyrri umr.

Þáltill. HBl o.fl., 77. mál. --- Þskj. 77.

[13:37]


Kennsla vestnorrænnar menningar í grunnskólum, frh. fyrri umr.

Þáltill. HBl o.fl., 78. mál. --- Þskj. 78.

[13:38]


Útvíkkun fríverslunarsamnings Færeyja og Íslands, frh. fyrri umr.

Þáltill. HBl o.fl., 83. mál. --- Þskj. 83.

[13:38]


Sameiginleg stefna í ferðamálum fyrir Vestur-Norðurlönd, frh. fyrri umr.

Þáltill. HBl o.fl., 84. mál. --- Þskj. 84.

[13:39]


Umræður utan dagskrár.

Samkeppnisstaða Vestmannaeyja og landsbyggðarinnar.

[13:39]

Málshefjandi var Lúðvík Bergvinsson.


Rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu, 1. umr.

Stjfrv., 542. mál (gildissvið laganna, fyrirkomulag rannsókna o.fl.). --- Þskj. 812.

[14:12]

[16:35]

Útbýting þingskjals:

[17:29]

Útbýting þingskjala:

[19:06]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:08]

[19:40]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Meginreglur umhverfisréttar, 1. umr.

Stjfrv., 566. mál (heildarlög). --- Þskj. 842.

[21:43]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Siglingavernd, 3. umr.

Stjfrv., 238. mál (EES-reglur). --- Þskj. 829, brtt. 858.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 19.--21. mál.

Fundi slitið kl. 22:02.

---------------