Fundargerð 133. þingi, 71. fundi, boðaður 2007-02-14 12:00, stóð 11:59:08 til 16:12:42 gert 14 16:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

71. FUNDUR

miðvikudaginn 14. febr.,

kl. 12 á hádegi.

Dagskrá:


Athugasemdir um störf þingsins.

Málefni grunnskólakennara.

[11:59]

Málshefjandi var Björgvin G. Sigurðsson.


Stuðningur Íslendinga við hernaðaraðgerðir Bandaríkjamanna.

Fsp. SJS, 565. mál. --- Þskj. 840.

[12:23]

Umræðu lokið.


Réttarstaða íslenskrar tungu og staða annarra tungumála í löggjöf og stjórnkerfi.

Fsp. MÁ, 267. mál. --- Þskj. 276.

[12:39]

Umræðu lokið.


Starf trúfélaga í grunnskólum og framhaldsskólum.

Fsp. MÁ, 314. mál. --- Þskj. 336.

[12:52]

Umræðu lokið.


Námstími til stúdentsprófs.

Fsp. BjörgvS, 491. mál. --- Þskj. 743.

[13:07]

Umræðu lokið.


Kostnaður við dagskrárliði Ríkisútvarpsins.

Fsp. MÁ, 500. mál. --- Þskj. 755.

[13:21]

Umræðu lokið.


Skattlagning tekna af hugverkum.

Fsp. MÁ, 547. mál. --- Þskj. 816.

[13:32]

Umræðu lokið.


Losun gróðurhúsalofttegunda.

Fsp. MÁ, 486. mál. --- Þskj. 738.

[13:45]

Umræðu lokið.


Þjóðarátak gegn lélegri umgengni við landið.

Fsp. KolH, 538. mál. --- Þskj. 807.

[13:56]

Umræðu lokið.


Aflagning dagabátakerfisins.

Fsp. MÞH, 246. mál. --- Þskj. 249.

[14:09]

Umræðu lokið.


Laun sjómanna og lífskjör á landsbyggðinni.

Fsp. SigurjÞ, 448. mál. --- Þskj. 576.

[14:26]

Umræðu lokið.

[14:41]

Útbýting þingskjala:


Vetnisrannsóknir og eldsneyti.

Fsp. VF, 557. mál. --- Þskj. 832.

[14:42]

Umræðu lokið.


Farþegaflug milli Vestmannaeyja og lands.

Fsp. MÞH, 245. mál. --- Þskj. 248.

[14:57]

Umræðu lokið.


Vegrið.

Fsp. MÞH, 292. mál. --- Þskj. 305.

[15:09]

Umræðu lokið.


Aðgangur að háhraðanettengingu.

Fsp. BjörgvS, 508. mál. --- Þskj. 768.

[15:22]

Umræðu lokið.


Samgöngubætur á Vestfjörðum.

Fsp. AKG, 537. mál. --- Þskj. 806.

[15:36]

Umræðu lokið.


Grímseyjarferja.

Fsp. KLM, 539. mál. --- Þskj. 808.

[15:47]

Umræðu lokið.


Sameining Landgræðslu ríkisins og Skógræktar ríkisins.

Fsp. BjörgvS, 393. mál. --- Þskj. 437.

[15:57]

Umræðu lokið.

[16:10]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 2., 3. og 14. mál.

Fundi slitið kl. 16:12.

---------------