Fundargerð 133. þingi, 76. fundi, boðaður 2007-02-21 23:59, stóð 15:16:13 til 16:03:15 gert 21 16:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

76. FUNDUR

miðvikudaginn 21. febr.,

að loknum 75. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Vísitala neysluverðs, frh. 1. umr.

Stjfrv., 576. mál (viðmiðunartími, EES-reglur). --- Þskj. 854.

[15:16]


Tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur, frh. 1. umr.

Stjfrv., 591. mál (samsköttun sambúðarfólks, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 876.

[15:16]


Stofnun hlutafélags um Orkubú Vestfjarða og Rafmagnsveitur ríkisins, frh. 1. umr.

Stjfrv., 570. mál (eignarhlutur ríkisins til Landsvirkjunar). --- Þskj. 846.

[15:17]


Tollkvótar við innflutning landbúnaðarafurða, frh. 1. umr.

Stjfrv., 621. mál (aukin heimild). --- Þskj. 921.

[15:17]


Vextir og verðtrygging, frh. 1. umr.

Stjfrv., 618. mál (verðsöfnunartími vísitölu). --- Þskj. 918.

[15:18]


Neytendavernd, frh. 1. umr.

Stjfrv., 616. mál (EES-reglur). --- Þskj. 916.

[15:18]


Breytingar á ýmsum lögum um neytendavernd, frh. 1. umr.

Stjfrv., 617. mál (EES-reglur, neytendavernd). --- Þskj. 917.

[15:18]


Aukatekjur ríkissjóðs, frh. 2. umr.

Stjfrv., 358. mál (löggilding starfsheitis grafískra hönnuða). --- Þskj. 389, nál. 886.

[15:19]


Orkustofnun, frh. 2. umr.

Stjfrv., 367. mál (tilfærsla vatnamælinga, gagnaöflun um orkulindir o.fl.). --- Þskj. 399, nál. 879, brtt. 880.

[15:20]


Breyting á lögum á sviði Neytendastofu, frh. 2. umr.

Stjfrv., 378. mál (áfrýjunarnefnd neytendamála, faggilding). --- Þskj. 415, nál. 887, brtt. 888.

[15:22]


Úrvinnslugjald, frh. 2. umr.

Stjfrv., 451. mál (fjárhæð gjalds á umbúðir). --- Þskj. 592, nál. 928, brtt. 929.

[15:24]


Lokafjárlög 2005, frh. 2. umr.

Stjfrv., 440. mál. --- Þskj. 562, nál. 883, brtt. 884 og 885.

[15:25]


Samningur Evrópuráðsins um aðgerðir gegn mansali, frh. fyrri umr.

Þáltill. MF o.fl., 80. mál. --- Þskj. 80.

[15:28]


Tekjuskattur, frh. 1. umr.

Frv. ÖJ o.fl., 66. mál (hlutfall fjármagnstekjuskatts). --- Þskj. 66.

[15:29]


Tekjuskattur, frh. 1. umr.

Frv. GAK o.fl., 35. mál (ferðakostnaður). --- Þskj. 35.

[15:29]


Áhrif rafsegulsviðs farsíma og rafsegulbylgna á mannslíkamann, frh. fyrri umr.

Þáltill. DrH o.fl., 6. mál. --- Þskj. 6.

[15:29]


Umræður utan dagskrár.

Meðferðarúrræði fyrir áfengis- og vímuefnasjúklinga.

[15:30]

Málshefjandi var Margrét Frímannsdóttir.

[16:01]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 16:03.

---------------