Fundargerð 133. þingi, 77. fundi, boðaður 2007-02-22 10:30, stóð 10:30:03 til 16:44:40 gert 23 8:0
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

77. FUNDUR

fimmtudaginn 22. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um mannabreytingar í nefnd.

[10:30]

Forseti las bréf um að Kristinn H. Gunnarsson tæki sæti Sigurjóns Þórðarsonar í iðnaðarnefnd.


Tilkynning um dagskrá.

[10:31]

Forseti tilkynnti tvær umræður utan dagskrár; í upphafi fundar að beiðni hv. 10. þm. Norðvest. og kl. hálftvö að beiðni hv. 7. þm. Suðurk.

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Endurmat á stöðu mála í Írak.

[10:32]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Umræður utan dagskrár.

Skýrsla Hagstofunnar um lágtekjumörk og tekjudreifingu 2003--2004.

[10:54]

Málshefjandi var Sigurjón Þórðarson.


Tilhögun þingfundar.

[11:26]

Forseti gat þess að ætlunin væri að ræða fyrstu fjögur dagskrármálin saman ef enginn hreyfði andmælum.


Norræna ráðherranefndin 2006, ein umr.

Skýrsla samstrh., 569. mál. --- Þskj. 845.

og

Norrænt samstarf 2006, ein umr.

Skýrsla ÍNR, 622. mál. --- Þskj. 925.

og

Vestnorræna ráðið 2006, ein umr.

Skýrsla ÍVN, 628. mál. --- Þskj. 936.

og

Norðurskautsmál 2006, ein umr.

Skýrsla ÍNSM, 626. mál. --- Þskj. 934.

[11:26]

[12:03]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 13:01]


Umræður utan dagskrár.

Virkjunarframkvæmdir í neðri Þjórsá.

[13:29]

Málshefjandi var Björgvin G. Sigurðsson.


Norræna ráðherranefndin 2006, frh. einnar umr.

Skýrsla samstrh., 569. mál. --- Þskj. 845.

og

Norrænt samstarf 2006, frh. einnar umr.

Skýrsla ÍNR, 622. mál. --- Þskj. 925.

og

Vestnorræna ráðið 2006, frh. einnar umr.

Skýrsla ÍVN, 628. mál. --- Þskj. 936.

og

Norðurskautsmál 2006, frh. einnar umr.

Skýrsla ÍNSM, 626. mál. --- Þskj. 934.

[14:02]

Umræðu lokið.


NATO-þingið 2006, ein umr.

Skýrsla ÍNATO, 613. mál. --- Þskj. 913.

[14:47]

Umræðu lokið.

[15:11]

Útbýting þingskjala:


Evrópuráðsþingið 2006, ein umr.

Skýrsla ÍÞER, 551. mál. --- Þskj. 822.

[15:12]

Umræðu lokið.


Fríverslunarsamtök Evrópu 2006, ein umr.

Skýrsla ÞEFTA, 552. mál. --- Þskj. 823.

[15:51]

Umræðu lokið.


VES-þingið 2006, ein umr.

Skýrsla VES, 615. mál. --- Þskj. 915.

[16:03]

Umræðu lokið.


Alþjóðaþingmannasambandið 2006, ein umr.

Skýrsla ÍAÞ, 619. mál. --- Þskj. 919.

[16:19]

Umræðu lokið.

[16:33]

Útbýting þingskjala:


ÖSE-þingið 2006, ein umr.

Skýrsla ÍÖSE, 627. mál. --- Þskj. 935.

[16:34]

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 16:44.

---------------