Fundargerð 133. þingi, 78. fundi, boðaður 2007-02-26 15:00, stóð 15:00:30 til 00:08:24 gert 27 7:57
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

78. FUNDUR

mánudaginn 26. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um embættismann fastanefndar.

[15:01]

Forseti tilkynnti að Hjálmar Árnason hefði verið kjörinn varaformaður sjávarútvegsnefndar.


Varamenn taka þingsæti.

[15:01]

Forseti las bréf þess efnis að Ingvi Hrafn Óskarsson tæki sæti Björns Bjarnasonar, 2. þm. Reykv. n., og Ellert B. Schram tæki sæti Guðrúnar Ögmundsdóttur, 2. þm. Reykv. n.

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Þjónusta við alzheimersjúklinga -- atvinnumál á Ísafirði.

[15:03]

Málshefjandi var Ásta R. Jóhannesdóttir.


Um fundarstjórn.

Umræðuefni í athugasemdum.

[15:25]

Málshefjandi var Ásta R. Jóhannesdóttir.


Þjóðskjalasafn Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 642. mál (öryggismálasafn). --- Þskj. 960.

[15:53]

[16:44]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Verðlagsstofa skiptaverðs o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 644. mál. --- Þskj. 962.

[18:11]

[18:35]

Útbýting þingskjala:

[19:32]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:32]

[20:00]

[21:41]

Útbýting þingskjala:

[22:53]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Um fundarstjórn.

Þinghaldið fram undan.

[22:54]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Veiðar og vinnsla erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi, 1. umr.

Stjfrv., 643. mál. --- Þskj. 961.

[22:57]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Úrvinnslugjald, 3. umr.

Stjfrv., 451. mál (fjárhæð gjalds á umbúðir). --- Þskj. 955.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 4.--6. mál.

Fundi slitið kl. 00:08.

---------------