Fundargerð 133. þingi, 79. fundi, boðaður 2007-02-27 13:30, stóð 13:28:56 til 20:55:52 gert 28 7:52
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

79. FUNDUR

þriðjudaginn 27. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Athugasemdir um störf þingsins.

Hlutur kvenna í stjórnmálum, tvísköttunarsamningar o.fl.

[13:29]

Málshefjandi var Guðjón Ólafur Jónsson.

Umræðu frestað.


Varamaður tekur þingsæti.

[13:31]

Forseti las bréf þess efnis að Bryndís Haraldsdóttir tæki sæti Þorgerðar K. Gunnarsdóttur, 6. þm. Suðvest.


Athugasemdir um störf þingsins, frh. umr.

Hlutur kvenna í stjórnmálum, tvísköttunarsamningar o.fl.

[13:33]

[13:55]

Útbýting þingskjala:


Þjóðskjalasafn Íslands, frh. 1. umr.

Stjfrv., 642. mál (öryggismálasafn). --- Þskj. 960.

[13:56]


Veiðar og vinnsla erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi, frh. 1. umr.

Stjfrv., 643. mál. --- Þskj. 961.

[13:57]


Verðlagsstofa skiptaverðs o.fl., frh. 1. umr.

Stjfrv., 644. mál. --- Þskj. 962.

[13:58]


Úrvinnslugjald, frh. 3. umr.

Stjfrv., 451. mál (fjárhæð gjalds á umbúðir). --- Þskj. 955.

[13:59]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1001).


Tilkynning um dagskrá.

[14:00]

Forseti tilkynnti umræðu utan dagskrár að beiðni hv. 6. þm. Norðvest.


Umræður utan dagskrár.

Málefni byggðarlaga utan landshlutakjarna.

[14:00]

Málshefjandi var Anna Kristín Gunnarsdóttir.


Virðisaukaskattur, 2. umr.

Stjfrv., 558. mál (afreikningshlutföll og uppgjörstímabil). --- Þskj. 833, nál. 963, brtt. 996.

[14:34]

[16:24]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.


Íslenska táknmálið, 1. umr.

Frv. SigurlS o.fl., 630. mál (heildarlög). --- Þskj. 938.

[16:45]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[18:24]

Útbýting þingskjala:


Virðisaukaskattur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 558. mál (afreikningshlutföll og uppgjörstímabil). --- Þskj. 833, nál. 963, brtt. 996.

[18:25]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á ýmsum lögum vegna íslenska táknmálsins, 1. umr.

Frv. SigurlS o.fl., 631. mál. --- Þskj. 939.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sóttvarnalög, 1. umr.

Stjfrv., 638. mál (stjórnsýsluleg staða sóttvarnalæknis o.fl.). --- Þskj. 946.

[19:03]

[19:39]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Flutningur á starfsemi Fiskistofu, fyrri umr.

Þáltill. ÓlE, 635. mál. --- Þskj. 943.

[20:18]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 7.--22. og 26.--29. mál.

Fundi slitið kl. 20:55.

---------------