Fundargerð 133. þingi, 84. fundi, boðaður 2007-03-08 10:30, stóð 10:34:55 til 20:59:54 gert 9 7:49
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

84. FUNDUR

fimmtudaginn 8. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

[10:35]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[10:36]

Forseti tilkynnti að ætlunin væri að ræða fyrstu tvö dagskrármálin saman ef enginn hreyfði andmælum.


Áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára, fyrri umr.

Stjtill., 670. mál. --- Þskj. 1021.

og

Staða og þróun jafnréttismála frá 2004, ein umr.

Skýrsla félmrh., 671. mál. --- Þskj. 1022.

[10:36]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 10:42]


Skipan nefndar til að kanna starfsemi vist- og meðferðarheimila fyrir börn, 1. umr.

Stjfrv., 668. mál. --- Þskj. 1019.

[10:56]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:57]


Tilhögun þingfundar.

[13:30]

Forseti tilkynnti að framhald umræðu um fyrstu tvö dagskrármálin yrði kl. 4.


Skipan nefndar til að kanna starfsemi vist- og meðferðarheimila fyrir börn, frh. 1. umr.

Stjfrv., 668. mál. --- Þskj. 1019.

[13:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, 1. umr.

Stjfrv., 669. mál (sauðfjársamningur). --- Þskj. 1020.

[13:39]

[15:52]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 15:57]

[16:03]

[16:50]

Útbýting þingskjals:

[17:53]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Íslensk alþjóðleg skipaskrá, 1. umr.

Stjfrv., 667. mál (heildarlög). --- Þskj. 1013.

[18:15]

[18:32]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:28]

[20:01]

Útbýting þingskjala:

[20:02]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hafnalög, 2. umr.

Stjfrv., 366. mál (gjaldskrár, neyðarhafnir, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 398, nál. 997, brtt. 998.

[20:25]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[20:38]

Útbýting þingskjala:


Áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa, 2. umr.

Stjfrv., 385. mál (heildarlög). --- Þskj. 427, nál. 906, brtt. 907.

[20:39]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sameignarfélög, 2. umr.

Stjfrv., 79. mál (heildarlög). --- Þskj. 79, nál. 949, brtt. 950.

[20:45]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aukatekjur ríkissjóðs, 3. umr.

Stjfrv., 358. mál (löggilding starfsheitis grafískra hönnuða). --- Þskj. 952.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 9. mál.

Fundi slitið kl. 20:59.

---------------