Fundargerð 133. þingi, 86. fundi, boðaður 2007-03-12 15:00, stóð 15:00:26 til 02:16:01 gert 13 7:55
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

86. FUNDUR

mánudaginn 12. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:01]

Forseti las bréf um að Guðjón Guðmundsson tæki sæti Sturlu Böðvarssonar, 1. þm. Norðvest.


Afturköllun þingmáls.

[15:02]

Forseti tilkynnti að 415. mál væri kallað aftur.

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Bókhald fyrirtækja í erlendri mynt.

[15:04]

Spyrjandi var Kristján L. Möller.


Atvinnu- og byggðamál á Vestfjörðum.

[15:13]

Spyrjandi var Guðjón A. Kristjánsson.


Stuðningur við innrásina í Írak.

[15:18]

Spyrjandi var Ögmundur Jónasson.


Áhrif hvalveiða á ímynd Íslands.

[15:23]

Spyrjandi var Mörður Árnason.


Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 430. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 518, nál. 1028.

[15:31]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1110).


Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 573. mál (endurtryggingar). --- Þskj. 851, nál. 1029.

[15:32]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1111).


Aðild starfsmanna að evrópskum samvinnufélögum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 450. mál (EES-reglur). --- Þskj. 591, nál. 993, brtt. 994.

[15:32]


Skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra, frh. 2. umr.

Stjfrv., 541. mál (heildarlög). --- Þskj. 810, nál. 991, brtt. 992.

[15:36]


Málefni aldraðra, frh. 2. umr.

Stjfrv., 559. mál (greiðslur fjármagnstekjuhafa í Framkvæmdasjóð aldraðra). --- Þskj. 834, nál. 1045.

[15:40]


Stjórnarskipunarlög, 1. umr.

Frv. GHH (forsrh.) og JónS (iðn.- og viðskrh.), 683. mál (þjóðareign á náttúruauðlindum). --- Þskj. 1064.

[15:42]

[16:50]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:18]

[21:00]

[23:46]

Útbýting þingskjala:

[00:56]

Útbýting þingskjala:

[01:54]

Útbýting þingskjala:

[02:05]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 02:16.

---------------